Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1979, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1979, Blaðsíða 46
Skerðingin bitnar því nær eingöngu á ríkisstarfsmönnum innan BHM, og búa 83% þeirra nú við skertar verðbætur. Sem dæmi um launamun háskólamanna hjá ríki og borg má nefna, að laun borgarstarfsmanna í Ifl. 110 eru 3,7% (kr. 11.735) hærri en ríkisstarfsmanna og í Ifl. 122 er munurinn orðinn 11,69% eða kr. 51.370. Reykjavíkurborg er stæsti vinnuveitandi háskólamenntaðra manna að ríkinu frátöldu. í báðum tilfellum er um að ræða opinbera starfsmenn, störfin eru yfirleitt algerlega hliðstæð og laun og önnur kjör hafa verið sambærileg. Þessi launamunur er því þæði óeðlilegur og óréttlátur og vart hægt að búast við, að ríkisstarfsmenn uni við hann til frambúðar. Samninganefnd ríkisins boðaði til samningafundar hinn 28. desember s.l. Fundurinn varð árangurslaus, og gekk málið því til sáttasemjara ríkisins. Tveir fundir voru haldnir á vegum sáttasemjara, en samkomulag tókst ekki, og gekk málið til Kjaradóms. Guðríður Þorsteinsdóttir. Kjaradómur gekk 4. mars í máli BHM gegn ríkissjóði, og er dómsorð þetta: ,,Frá 1. janúar 1979 skulu verðbætur á laun ríkisstarfsmanna í Bandalagi há- skólamanna reiknast skv. gr. 1.3.2. í aðalkjarasamningi aðila án annarrar skerð- ingar en leiðir af 1. — 3. gr. laga nr. 103/1978.“ 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.