Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 8

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 8
Námið tekur nú fimm ár og tel ég ekki ástæðu til að lengja það sem slíkt. Hins vegar kæmi til álita að taka upp framhaldsnám við deildina jafnframt því sem brýn þörf er á að auka endurmenntun lögfræðinga með skipulegri hætti en tíðkast hefur. Með þessu er ég þó á engan hátt að gera lítið úr því þarfa framtaki hjá einstökum félögum lögfræðinga að efna til námskeiða og fræðslu- funda um lögfræðileg efni. Segja má að iaganámið skiptist [ tvo aðskilda hluta: Almennan hluta þar sem öllum er kennt sama námsefnið, en þessi hluti tekur að jafnaði fjögur ár. Á síðasta námsári geta laganemar fyrst valið sér kjörgreinar og sérhæft sig í tiltekinni grein með því að skrifa kandídatsritgerð á því sviði. Hugmynd mín er í grófum dráttum sú að almenni hlutinn verði styttur úr fjórum árum í þrjú, en að sama skapi verði sérstaki hlutinn lengdur úr einu ári í tvö. Samhliða verði námsefni í aimenna hlutanum að sjálfsögðu stytt frá því sem verið hefur. Námi I sérstaka hlutanum verði hagað þannig að vinna við ritgerðarsmíð eða önnur verkefni hefjist strax á fjórða námsári og standi því yfir í tvö ár samhliða öðru námi, bæði í hinum hefðbundnu kennslugreinum og kjörgrein- um. Með þessu móti væri unnt að kenna vissar kjörgreinar aðeins annað hvort ár og þannig fjölga þeim til muna, enda brýn þörf á því. Sjálfsagt er að taka til endurskoðunar þá kennsluhætti, sem lengi hafa tíðk- ast ( Iagadeild, en orka að mínum dómi tvímælis, einkum [ greinum þar sem fyrir liggja nýleg kennslurit á íslensku. Þá þyrfti að taka til skoðunar hið verk- lega nám, sem laganemum er skylt að stunda meðfram laganáminu sjálfu. Þetta nám þyrfti að vera í senn betur skipulagt og markvissara en nú er. Að lokum vil ég leggja á það áherslu að laganám á ekki að vera neitt einka- mál lagakennara og laganema. Það skiptir okkur lögfræðinga miklu máli hvern- ig að þvl námi er staðið. Fram að þessu hefur lögfræðimenntun reynst hald- góð í samanburði við menntun ýmissa annarra háskólamanna. Hins vegar hafa þær raddir heyrst að lögfræðimenntunin svari ekki lengur kröfum tím- ans. Við þessu er aðeins hægt að bregðast á þann hátt að færa laganámið að breyttum aðstæðum f þjóðfélaginu án þess þó að slaka á þeim námskröf- um sem til þessa hafa verið gerðar í iagadeild. Eiríkur Tómasson 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.