Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 34

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 34
verða allar ákvarðanir dómsins varðandi takmörkunarrétt, fjárhæð sjóðsins, lýstar kröfur og skiptingu sjóðsins skuldbindandi fyrir alla þá, sem eiga kröfur á hendur sjóðnum, án tillits til þess, hvort kröfu hefur verið lýst, 1. mgr. 196. gr. Ákvæði 10. kafla verða ekki rakin frekar, vegna þess að gera má ráð fyrir, að á þau reyni mjög sjaldan. Ákvæði skandinavískra siglingalaga um takmörkunarsjóði (í Finn- landi gilda sérstök lög um það efni, nr. 296 frá 1984) taka einnig til takmörkunarsjóða, sem stofnaðir eru eftir alþjóðasamningi um ábyrgð vegna tjóns af völdum olíumengunar, sbr. lög nr. 14/1979. Reglur ís- lensku sigll. gilda hins vegar ekki um sjóði eftir greindum samningi. Um þá fer eftir 5. og 6. gr. samningsins, sbr. fylgiskjal B með lögum nr. 14/1979. Samkvæmt samningnum er stofnun sjóðs skilyrði fyrir rétti til takmörkunar ábyrgðar gagnstætt því, sem gildir eftir sigll. Eftir reglum annarra norrænna ríkja skal takmörkunarsjóður stofn- aður við dómstól, en skv. ísl. sigll. skal stofna sjóð hjá Seðlabanka Is- lands eða öðrum þeim banka í Reykjavík, sem hann ákveður, sjá 184. gr. Um þetta segir svo í athugasemdum við 179. gr. frv. til sigll.: „I hliðstæðum lagaákvæðum . . . annarra Norðurlandaþjóða er gert ráð fyrir því, að takmörkunarsjóðir verði stofnaðir við tiltekna dómstóla .. . , en óhægt er að koma því við hérlendis og er því lagt til í frum- varpinu, að þess háttar sjóður sé varðveittur í Seðlabanka Is- lands ... “.19 12. NOKKUR AÐALATRIÐI Reglurnar um almenna takmörkun bótaábyrgðar útgerðarmanns eru eitt af sérkennum sjóréttar. 1 þessum lokakafla skulu dregin sam- an nokkur aðalatriði reglnanna. (1) Þær kveða á um fjárhæðir, sem útgerðarmaður eða aðrir til- teknir aðilar geta takmarkað ábyrgð sína við. Takmörkunin felst í því, að útgerðarmanni eða öðrum, sem ábyrgð ber, er aðeins skylt að greiða allt að ákveðinni hámarksfjárhæð vegna allra krafna, sem stofn- ast vegna sama tjónsatburðar eða „samtölu allra krafna sem rísa vegna eins og sama atburðar,“ eins og það er orðað í 4. mgr. 177. gr. sigll. Hér er með öðrum orðum um að ræða allsherjartakmörkun ábyrgðar útgerðarmanns upp að ákveðnu „bótaþaki.“ I 4. og 5. kafla sigll. eru reglur um sérstaka takmörkun á ábyrgð 19 Alþt. 1984 A, bls. 1050-1051. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.