Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 40
refsivistar og þar með orðið til þess að fækka fongum. 1 Eriglandi felur dómur um samfélagsþjónustu það í sér, að dómþoli á að inna af hendi starf, ákveðinn tímafjölda að lágmarki 40 klst. og hámarki 240 klst., án launa og í frítíma sínum, og hann á að hafa lok- ið þessu verki innan 12 mánaða frá uppsögu dómsins. Samfélagsþjón- ustu er eingöngu beitt sem sjálfstæðri viðurlagategund, en ekki í tengsl- um við skilorðsdóma. Þurfa eftirfarandi skilyrði að vera fyrir hendi, til þess að unnt sé að dæma til samfélagsþjónustu: 1. Ákærði skal vera orðinn 17 ára. 2. Um þarf að vera að ræða brot, sem fangelsisrefsing getur legið við. 3. Fyrir liggi samþykki ákærða um, að hann vilji inna af hendi sam- félagsþjónustu, ef til þess kemur, en þetta er nauðsynlegt til að fullnægja ákvæðum mannréttindasáttmála Evrópu um bann gegn nauðungarvinnu. 4. Ákærði verður að búa í umdæmi, þar sem nauðsynlegar stjórnun- arráðstafanir hafa verið gerðar, til þess að fullnægja megi dómi um samfélagsþjónustu og þar sem viðeigandi starf er fyrir hendi. 5. Dómstóllinn metur ákærða hæfan til að inna af hendi samfélags- þjónustu. Þegar maður hefur verið dæmdur til samfélagsþjónustu, eru það fullnustuaðilar á staðnum, sem sjá um að ákveða starf fyrir hann. Full- nægi dómþoli ekki vinnuskyldu sinni, er hann kallaður fyrir dóm að nýju, og hafi hann ekki málsbætur, er unnt að dæma hann í sektir og halda samfélagsþjónustunni áfram eða taka málið upp að nýju. Þau störf, sem menn eru látnir vinna, eru mjög mismunandi. Má nefna ýmiss konar handiðnir, aðstoðarstörf í barna- og unglingaklúbb- um, störf sjálfboðaliða hjá hjálparstofnunum, á sjúkrahúsum og öði’um stofnunum, garðyrkjuvinnu, hreingerningar o.fl. Oftast vinna dómþol- ar í hópi með fleiri mönnum, og er áhersla lögð á, að það sé þá með mönnum, sem rækja viðkomandi starf. Oft eru þó fleiri afbrotamenn saman í hópi. Eftirlit með vinnu þeirra hafa fullnustuaðilar og starfs- maður á staðnum, þar sem vinnan er innt af hendi. Þau störf, sem unnin eru í samfélagsþjónustu, eru störf, sem ekki myndu annars vera innt af hendi. Er haft samráð við verkalýðshreyfinguna í þessu sam- bandi, því að samfélagsþjónustan á ekki að verða til þess að auka at- vinnuleysi. Reynslan hefur sýnt, að fremur er hætta á, að þeir menn, sem oft hafa hlotið refisdóma áður, inni ekki af hendi vinnu samkvæmt dómi 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.