Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 43

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 43
eftirlit sé með framkvæmd starfsins og aðstæður séu þannig, að ekki séu fyrir hendi sérstakar freistingar eða misnotkunarleiðir fyrir dóm- þola. Þetta yrðu oftast eins konar aðstoðarstörf, unnin í samvinnu við fólk, sem er í föstum tengslum við viðkomandi vinnustað. Loks er vakin athygli á því, að það kann að vera erfitt að fá fólk al- mennt til þess að viðurkenna samfélagsþjónustu sem refsingu. Þá þyk- ir mörgum það sjálfsagt vafasamt, að brotamenn, sem hafa einhvern brotaferil að baki, inni af hendi störf, sem koma þeim í náin tengsl við þá, sem minnst mega sín í þjóðfélaginu, s.s. aldraða og sjúka, þar sem e.t.v. eru tækifæri til nýrra afbrota. Þetta vandamál fer auðvitað mik- ið eftir því, hvaða brotamenn verða dæmdir til samfélagsþjónustu og hvers konar störf þeir fá. Auðvitað verður að leggja áherslu á að forð- ast það að setja hinn brotlega í starf, þar sem freistingar eru miklar. 1 álitsgerðinni er síðan fjallað um, hvaða form sé best að hafa á sam- félagsþjónustu, þ.e. hvort hún eigi að vera stjálfstæð viðurlagategund eða í tengslum við skilorðsdóma og hvenær ætti helst að beita sam- félagsþjónustu. Er talið, að hún eigi vel við í þeim tilvikum, þar sem þörf er á einhverju meiru en sekt eða skilorðsdómi, en ekki endilega brýn þörf fyrir refsivist. Oft megi beita samfélagsþjónustu sem refs- ingu fyrir auðgunarbrot, þar sem ekki er um atvinnumennsku eða mörg fyrri afbrot að ræða, en þó ekki fært að beita skilorðsdómi, t.d. vegna þess að miklu er stolið, vegna aðferðar við brotið eða annarra atriða Þetta séu tilvik, þar sem nú yrði refsað með stuttum refivistardómi. Einnig er bent á þann kost að beita samfélagsþjónustu vegna ölvunar- og/eða sviptingaraksturs. Eins og fram kom hér að framan, var álitsgerð sú, sem hér hefur verið gerð að umtalsefni, birt árið 1977, en haustið 1979 skipaði hegn- irigarlaganefndin vinnuhóp, í samráði við dómsmálaráðuneytið, og átti sá vinnuhópur að gera tillögur að reglum um samfélagsþiónustu á grundvelli gildandi reglna um skilorðsdóma, og skyldi henni komið á í tilraunaskyni í Kaupmannahöfn. Skilaði vinnuhópurinn áliti til hegn- ingarlaganefndar, sem mælti með því, að komið yrði á fót tilrauna- skipan með samfélagsþjónustu í Kaupmannahöfn í samræmi við tillög- ur vinnuhópsins. Hinn 25. maí 1982 var síðan samþykkt þingsályktun um að koma á fót í tilraunaskyni samfélagsþjónustu í Kaupmannahöfn og á Norður-Jótlandi í samræmi við áðurnefndar tillögur. Skipan þessi byggist á gildandi reglum um skilorðsdóma, en 57. gr. dönsku hegningarlaganna um skilyrði fyrir skilorðsdómi veitir nægi- 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.