Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 46
Eins og- fyrr segir, skal í skilorðsdómi með skilorði um samfélags- þjónustu tiltaka, hve marga tíma dómþoli á að vinna. Ákvörðun um tímafjölda fer eftir almennum reglum og sjónarmiðum um ákvörðun refsingar, þ. á m. grófleika brots. Þá skal, eins og fram hefur komið, tiltaka í dóminum, hvenær hinn brotlégi á að hafa lokið vinnuskyldu sinni. Samhengi er á milli tímafjölda og afplánunartíma. Haldi hinn dæmdi sig ekki við tímamarkið og ljúki ekki vinnuskyldunni innan tilskilins tíma, hefur hann rofið skilorð. Heppilegt er talið, að hlutföll- in séu þessi: Ef um er að ræða allt að 80 tíma vinnuskyldu, verði há- marksafplánunartími fjórir mánuðir, fyrir 80-120 tíma sex mánuðir, fyrir 120-150 tíma átta mánuðir og fyrir 150 tíma og meira tólf mánuðir. Jafnframt skilorði um samfélagsþjónustu er í skilorðsdómi alltaf skilyrði um eftirlit af hálfu dómsmálaráðuneytisins, enda á það að hafa eftirlit með, hvort og hvernig vinnuskyldan er af hendi leyst. Eftirlits- tíminn er jafnlangur og afplánunartíminn. Það er hugsanlégt, að jafn- framt séu sett fleiri skilyrði skv. 57. gr. hgl., en þó er talið rétt að fara varlega í það. Ákveða verður skilorðstímann, vegna þess að samfélags- þjónusta er liður í skilorðsdómi. Skilorðstíminn er ákveðinn þannig, að hann sé jafnlangur afplánunartíma. Vinnuhópurinn tók ekki afstöðu til þess, hvort skilorðsdómurinn, sem er grundvöllur skilorðsins um samfélagsþjónustu, eigi að vera dóm- ur, þar sem ákvörðun refsingar eða fullnustu refsingar er frestað skil- orðsbundið. Rök með skilorðsbundinni frestun á fullnustu refsingar eru þau, að hún hvetur hinn dæmda sennilega betur til þess að full- nægja vinnuskyldu sinni, ef hann veit hvað bíður hans ella. Þetta get- ur þó verið óréttlátt, t.d. ef dómþoli hefur þegar innt af hendi hluta vinnuskyldu sinnar, en rýfur síðan skiloi'ðið og hættir að mæta til vinnu. Sé tab'ð nauðsynlegt að beita þá óskilorðsbundinni refsivist, er eðlilegt að taka tillit til þess, að dómþoli hefur þegar afplánað hluta dómsins. Ef um er að ræða skilorðsdóm, þar sem ákvörðun refsingar er frestað, veldur þetta engum vandkvæðum. En þegar fullnustu refs- ingar er frestað skilorðsbundið, eru takmarkaðir möguleikar skv. 60. gr. dönsku hgl. til að stytta þann tíma, sem ákveðinn var. Hvor tegund skilorðsdóma er valin, fer eftir mati hverju sinni, en sennilega er oft heppilegast, að refsing sé ekki ákveðin í dóminum. Dómsmálaráðuneytið (samfélagsþiónustudeild) ákveður vinnustað og hvenær vinnan skuli innt af hendi. Mikilvægt er, að fullnusta hefiist strax eftir að dómur er genginn. Vinnutíminn er ákveðinn í samráði við hlutaðeigandi vinnustað og með tilliti til persónulegra aðstæðna 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.