Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Qupperneq 44

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Qupperneq 44
fararhæfi í hinum ríkjunum.46) Áskilnaður er þó gerður um það, að skýrt komi fram í sáttinni, að hún sé aðfararhæf.47) Af öðrum breytingum, sem Norðurlandasamningurinn frá 1977 fel- ur í sér, má nefna, að skuldabréf hafa einnig beint aðfai’arhæfi, ef aðfararhæfis er getið í skuldabréfinu sjálfu. Þá eru víxlar og tékkar aðfararhæfir í Finnlandi, en ekki í Noregi og Svíþjóð.48) Enn má nefna það, að í samningnum frá 1977 er fallið frá þeim ströngu skilyrðum, sem samningurinn frá 1932 setti varðandi viður- kenningu útivistardóma. 1 stað fyrri skilyrða er komið ákvæði í samn- ingnum frá 1977 þess efnis, að útivistardómar eru ekki viðurkenndir, ef stefnubirting fyrir stefnda hefur á öllum dómsstigum eingöngu far- ið fram með opinberri birtingu.48) Loks er að geta þess nýmælis í samningnum frá 1977, að dómar uppkveðnir í ríki, sem ekki er aðili að samningnum, á hendur íbúum búsettum í einhverju samningsríkjanna, eru hvorki viðurkenndir né hafa aðfararhæfi í samningsríkjunum, ef hinn erlendi dómstóll hefur byggt lögsögu sína á tilteknum grundvelli, t.d. þýska eignarvarnar- þinginu skv. 23. gr. í ZPO eða breska og írska dvalarvarnarþinginu. Ákvæði þetta er m.a. sett með þau Norðurlönd í huga, sem aðilar eru að EBE og geta á grundvelli þeirrar aðildar þurft að viðurkenna dóma frá aðildarríkjum EBE.4U) Framangreindur Norðurlandasamningur frá 1977 um gagnkvæma viðurkenningu dóma slakar að ýmsu leyti á þeim viðurkenningar- skilyrðum, sem samningurinn frá 1932 setur og víkkar út gildissvið lians. Svo að lagasamræmis milli Norðurlanda innbyrðis sé gætt á þessu réttarsviði, hlýtur það að teljast löngu tímabært, að íslendingar taki til alvarlegrar athugunar að leiða í lög ákvæði Norðurlandasamn- ingsins frá 1977, jafnvel þótt slíkt kosti breytingar á öðrum lögum, t.d. aðfararlögunum. Um sættir gerðar í ríkjum utan Norðurlanda, hvort heldur um er að ræða réttarsáttir eða utanréttarsáttir, gildir sú regla, að þær hafa hér á landi sama gildi og hver annar samningur.50) Um réttaráhrif þeirra hér á landi fer þá ekki eftir reglum um viðurkenningu erlendra 46) Torben Svenné Schmidt, International formueret, bls. 142. 47) í Svíþjóð eru það þó aðeins danskar utanréttarsáttir, sem eru aðfararhæfar skv. samningnum frá 1977, sbr. International formueret á bls. 142. 48) Torben Svenné Schmidt, International formueret, bls. 142. 49) Torben Svenné Schmidt, International formueret, bls. 142. 50) Stefán Már Stefánsson, áður tilvitnað rit, bls. 25. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.