Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1995, Qupperneq 2

Ægir - 01.03.1995, Qupperneq 2
Öldungur í fullu íjöri Árib 1905 kom fyrsta tölublað Ægis út. Síðan eru nú brátt liðin 90 ár og all- an þennan tíma hefur blaðib þjónab sjávarútvegi á þann hátt sem aðstand- endur þess hafa kunnað best. Gengi hans hefur veriö misgott, en þegar best hefur gengið hefur Ægir gegnt veiga- miklu hlutverki við að dreifa upplýs- ingum til þeirra sem starfað hafa viö fiskveiðar og vinnslu á landi okkar. Skömmu áður en fyrsta tölublað Ægis kom út kom fyrsti togari lands- manna til heimahafnar sinnar í Hafn- arfirði. Þessa er minnst í blaðinu nú og til gamans má geta þess að í forsíðuvið- tali vib Kristján Ragnarsson kemur fram að hann hefur starfað hjá LÍÚ í yfir þriðjung þess tíma sem togaraöldin hefur stabið hér á landi. Þnrnriim Friðjónson. & Tsurumi SLÓGDÆLUR Margar stærðir. Yfirhitavörn Tvöföld þétt- ing með sili- koni á snertiflötum Oflugt og vel opið dælu- hjól með karbíthnífum * Skutuvogi 12a. 104 Rvk. " 581 2530 RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 88. árg. 3. tbl. mars 1995 4 Höfum náö botninum Kristján Ragnarsson, for- maður LÍÚ, í forsíðuviðtali við Ægi. Kristján hefur nú starfaö hjá LÍÚ í rúm 37 ár. Á þeim tíma hefur útgeröin í land- inu gengið í gegnum mikl- ar breytingar, í skini og skúrum. Kristján lítur hér m.a. yfir farinn veg, en spjallar líka um þab sem helst brennur á útgeröar- mönnum nú. 12 Sjávarsíðan Viö nánari athugun. Annáll febrúar. Maður mánaðar- ins. Orð í hita leiksins. 14 Nýtt og betra flottroll Ellingsen og Netagerðin ingólfur selja Swan Net. 16 Líftaugá langbylgju Ríkisútvarpið hyggur að langbylgjusendingum. 17 íslensk togara- útgerb í 90 ár j mars 1905 kom Coot til heimahafnar í Hafnarfirði og markaöi meb því upp- haf togaraaldar. íessara merku tímamóta er minnst. 22 Framtíb Afla- kaupabankans óviss Aflanýtingarnefnd hætt störfum. 23 Sjaldséðir fiskar árib 1994 Á sl. ári veiddist fjöldi sjaldséðra fiska hér viö land og auk þess fimm tegundir sem ekki hefur orðið vart hér áður. 30 Flotinn tekur sí- felldum breytingum ítarleg úttekt á þeim breyt- ingum sem gerðar voru á íslenskum skipum á sl. ári. Inn í greinina er fléttaö umfjöllun um skipaskrár á íslandi, auk þess sem viðtöl eru við Hallgrím Hallgríms- son hjá Ósey hf. og Sigurö Jónsson hjá Skipasmíða- stöðinni hf. 45 Þorskurtók tennur Gamansögur á flakki um lönd. 46 Viljum ekkert samstarf vib hryðjuverkasamtök Jónas Haraldsson bregst hér hart við ummælum Græn- friðunga í síðasta tbl. Ægis. 48 Jóna Eðvalds SF ítarleg tæknilýsing á nýju skipi Hornfirðinga frá tæknideild Fiskifélagsins. i 54 Er nýtt veiðistrib í vændum Úr fómm fiskimálastjóra, Bjama Kr. Grímssonar. Reytingur Stafnbúi heldur ráðstefnu 16. Risavaxinn skötuselur 22.111 mebferð á rækju 22. Dýr Smugugæsla 22. Ála- eldi vænleg atvinnugrein 28. Síldarbræðsla friðub 28. Síðutogari safngripur 28. Mörgæsir svelta 28. Spikfjall við Lófót 28. Jan- úar metmánuður fyrir norskt fiskeldi 44. Norö- menn flytja út grjót 53. Át plastpoka og drapst 53. Ægir, rit Fiskifélags íslands. ISSN 0001-9038. Útgefandi: Skerpla, fyrir Fiskifélag ís- lands. Ritstjórar: Bjarni Kr. Grímsson (ábm.) og Þórarinn Friðjónsson. Blaðamabur: Páll Ásgeir Ásgeirsson. Skrifstofustjóri: Gróa Friðjónsdóttir. Auglýsingastjóri: Sigur- lín Gubjónsdóttir. Auglýsingasími: 568 1225. Útlit: Skerpla. Prófarkalestur: Björg- vin G. Kemp. Prentun: Gutenberg hf. Pökkun: Hólaberg, vinnustofa einhverfra. Forsíbumyndin er af Kristjáni Ragnarssyni formanni LÍÚ, tekin af Hauki Snorrasyni. Ægir kemur út mánabarlega. Eftirprentun og ívitnun er heimil sé heimildar getib. Útvegstölur fylgja hverju tölublabi Ægis. Þar eru birtar brábabirgbatölur unnar af Fiskifélagi jslands úr gögnum Fiskistofu um útgerbina á jslandi í næstlibnum mán- uði. Askrift: Árib skiptist í tvö áskriftartímabil, janúar til júní og júlí til desember. Verb nú fyrir fyrra tímabil 1995 er 1980 krónur, 14% vsk. innifalinn. Áskrift er hægt að segja upp í lok þessara tímabila. Annars framlengist áskriftin sjálfkrafa. Áskrift erlendis er greidd einu sinni á ári og kostar 4100 kr. Áskriftarsími: 568 1225. Skerpla: Suburlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 568 1225, bréfsími 568 1224. 2 ÆGIR MARS1995

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.