Ægir - 01.12.1995, Page 11
VINUR
VÉLSTJÓRANS
ER SÉRSTAKLEGA FRAMLEITT TIL
ÞRIFA í VÉLARÚMUM SKIPA
VINUR VÉLSTJÓRANS ER HÁALKALÍSKT HREINSIEFNI.
VIN VÉLSTJÓRANS má blanda (þynna) með vatni eftir þörfum og
aðstæðum. Heppilegt blöndunarhlutfall 1:5 — 1:15. Nauðsyniegt er
að skola el með vatni eftir hreinsun (t.d. með háþrýstitæki), volgt
eða heitt vatn 50° - 60° gefur vestan árangur.
LÁTIÐ VIN VÉLSTJÓRANS EKKI þorna á því sem verið er að
hreinsa.
VINUR VÉLSTJÓRANS er ekki eldfimt efni.
VINUR VÉLSTJÓRANS ER UMHVERFISVÆNT HREINSIEFNI.
INNIHELDUR yfirborðsvirk efni, fosfat, metasilikat. pH gildi ca.
12.0.
X
ERTANDI
VARÚÐ!
• Ertir augu og húð. • Berist efnið í augu, skolið þá strax
með miklu vatni og leitið læknis. • Notið hlífðargleragu og
gúmmíhanska. GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL.
> VERKSMIÐJAN
SAMUR
VESTURVOR 11 A, KOPAVOGI
SIMI 554 2090
fiskvirmsCufóíki
bestu óskir um gíeðtíeg
jóC ogfarsceCt komandi
nýtt ár
Þórsnes hf.
Reitavegi 14, 340 Stykkishólmur
Ægir fif.
Ægisbraut 11,300 Akranes
ÆGIR 11