Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 44

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 44
Tæknideild Fiskifélags íslands. SKIPIÐ - STUTT LÝSING 5. júní 1994 kom skuttogarinn Ottó Wathne NS 90 (2218) til heimahafnar, Seyðisfjarðar. Skip þetta sem áður hét Sirena Star er keypt frá Noregi en undir kanad- ískum fána. Skipið er fyrsta fiski- skipið sem keypt er sérstaklega tii landsins og fcer skráningu sem íslenskt fiskiskip án veiðiheimilda í íslenskri landhelgi. Eftir að skipið var keypt voru gerðar ákveðnar breytingar á búnaði, m.a. bœtt við hjálparvélasamstœðu og þriðju togvindunni, þannig að það getur dregið tvö troll, svo og bœtt við tcekjabúnaði á vinnsluþilfar og í brú. Skipið er smíðað í mjög háum ísklassa hjá Det Norske Veritas. Skipið er í eigu Ottó Watlme hf. á Seyðisfirði. Skipstjórar á skipinu eru Páll Ágústsson og Vilhelm Annasson og yfirvélstjóri er Páll Magnússon. Framkvœmdastjóri útgerðar er Trausti Magnússon. Almenn lýsing Gerð skips: Skuttogari meö vinnslubún- aði (rækju- og heilfrysting). Smíðastöð: A.M. Liaaen A/S, Álesund í Noregi, smíðanúmer 114. Afhending: Nóvember 1969. Flokkun: Det Norske Veritas, * 1A1, Stern Trawler, Ice A, * MV. Byggingarlag almennt: Tvö þiiför stafna á milli, fjögur vatnsþétt þverþil undir neðra þilfari, skutrenna upp á efra þilfar, hvalbakur fremst með heilt hvalbaksþilfar yfir um 70% af skipslengd og íbúðarhæö og brú á hvalbaksþilfari framan við miðju. Fyrirkomulag innanskips: Undir neðra þilfari er framanfrá taliö: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeymar fyrir brennsluolíu (sjókjölfestu); fiskilest með botngeymum fyrir brennsluolíu /sjókjölfestu; vélarúm með botngeym- um í síðum fyrir ferskvatn; og aftast skutgeymar fyrir brennsluolíu. Fremst á neðra þilfari er geymsla, þá íbúðarými og þar fyrir aftan fiskvinnslu- rými með fiskmóttöku aftast. Aftan við móttöku er stýrisvélarrými en til hliðar við eru vélarreisnir, hjálparvélarrými og geymslur. Á efra þilfari er fremst lokað rými með samtengdu þilfarshúsi fyrir aftan og göngum í síðum (fyrir bobbinga). I fyrr- nefndu rými eru íbúðir, þar fyrir aftan er togþilfar skipsins. Á miðju heilu bakkaþilfari er íbúðar- hæð í fullri breidd með brú skipsins fremst á henni. Andveltigeymir eru fremst í íbúðar- hæð. Togfyrirkomulag: Fyrir tvær vörpur undirslegnar og tiibúnar til veiða, og unnt að draga tvö troll samtímis. Aðalmál: Mesta lengd......................... 66.60 m Lengd milli lóðlína................. 59.04 m Breidd (mótuð)...................... 10.50 m Dýpt að efra þilfari......... 7.70 m Dýpt að neðra þilfari........ 5.50 m 44 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.