Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 48

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 48
Tæknideild Fiskifélags íslands. ífebrúar 1994 keypti Siglfirðingur hf. á Siglufirði verksmiðjutogarann Cape Nortli frá Kanada og hlaut skipið nafnið Siglir og kom tii Siglufjarðar í fyrsta sinn 26. febrúar 1994. Skipið var fyrst gert út hérlendis undir erlendum fána, en 6. febrúar á pessu ári var skipið skráð á íslenska skipaskrá sem Siglir SI 250 (2236). Siglir SI er langstœrsta fiskiskip íslenska flotans, eða um 40% skrokk- stœrra (margfeldi aðalmála) en stœrstu Almenn lýsing Gerð skips: Skuttogari meb fullvinnslu- búnaði. Smíðastöð (hönnun): Rickmers Rhede- rei GmbH, Rickmers Werft, Bremerhaven í Vestur-Þýskalandi, smíðanúmer 385. Afhending: Desember 1975 Flokkun: Germanisher Lloyd, * 100 vinnslutogarar okkar. Skipið er smíðað í mjög háum ísklassa hjá Germanischer Lloyd. í skipinu er mjölverksmiðja með fullkominni lýsisvinnslu, sem er nýlunda í íslensku skipi. Eftir að skipið var keypt til landsins voru gerðar ákveðnar breytingar á fiskvinnslulínum, bœtt við frystitœkjum og nokkrum brúartœkjum, auk kapalvindu. Skipstjórar á skipinu eru Ragnar Ólafs- son og Haraldur Árnason og yfirvélstjóri Georg Magnússon. Framkvœmdastjóri útgerðar er Ragnar Ólafsson. A 5, Fishing Vessel, Ice Class E 3, MC AUT Byggingarlag almennt: Tvö þilför stafna á milli, fjögur vatnsþétt þverþil undir neöra þilfari, skutrenna upp á efra þilfar, hvalbakur yfir hálfa skipslengd með íbúðarhæð og brú aftantil á hvalbaksþilfari. Fyrirkomulag innanskips: Undir neðra þilfari eru framanfrá talið: Stafnhylki og hágeymar fyrir brennsluolíu; lestarými (tvískipt) með botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með botngeymum fyrir brennsluolíu, stjórnklefa fremst fyrir miðju og verkstæði b.b.-megin; rými fyrir mjölverksmiðju (fyrir miðju) og mjöllest (til hliðar og aftan við) og botngeymar fyrir ferskvatn (fram- antil) og lýsi (aftantil); og aftast skut- geymar fyrir brennsluolíu. Fremst á neöra þilfari er geymsla og keöjukassar, en þar fyrir aftan íbúðir meöfram síöum sem framantii eru yfir breidd skips. Aftan við íbúðarými í siðum eru vélarreisn, verkstæði, rými fyrir frystivélabúnað o.fl. Á milli íbúöa og aftan við er fiskvinnslurýmið með fiskmóttöku aftast. Aftan við móttöku er stýris- vélarými og til hliðar við neta- geymslur o.fl. Á efra þilfari er íbúöarými með SKIPIÐ - STUTT LÝSING 48 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.