Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1995, Qupperneq 48

Ægir - 01.12.1995, Qupperneq 48
Tæknideild Fiskifélags íslands. ífebrúar 1994 keypti Siglfirðingur hf. á Siglufirði verksmiðjutogarann Cape Nortli frá Kanada og hlaut skipið nafnið Siglir og kom tii Siglufjarðar í fyrsta sinn 26. febrúar 1994. Skipið var fyrst gert út hérlendis undir erlendum fána, en 6. febrúar á pessu ári var skipið skráð á íslenska skipaskrá sem Siglir SI 250 (2236). Siglir SI er langstœrsta fiskiskip íslenska flotans, eða um 40% skrokk- stœrra (margfeldi aðalmála) en stœrstu Almenn lýsing Gerð skips: Skuttogari meb fullvinnslu- búnaði. Smíðastöð (hönnun): Rickmers Rhede- rei GmbH, Rickmers Werft, Bremerhaven í Vestur-Þýskalandi, smíðanúmer 385. Afhending: Desember 1975 Flokkun: Germanisher Lloyd, * 100 vinnslutogarar okkar. Skipið er smíðað í mjög háum ísklassa hjá Germanischer Lloyd. í skipinu er mjölverksmiðja með fullkominni lýsisvinnslu, sem er nýlunda í íslensku skipi. Eftir að skipið var keypt til landsins voru gerðar ákveðnar breytingar á fiskvinnslulínum, bœtt við frystitœkjum og nokkrum brúartœkjum, auk kapalvindu. Skipstjórar á skipinu eru Ragnar Ólafs- son og Haraldur Árnason og yfirvélstjóri Georg Magnússon. Framkvœmdastjóri útgerðar er Ragnar Ólafsson. A 5, Fishing Vessel, Ice Class E 3, MC AUT Byggingarlag almennt: Tvö þilför stafna á milli, fjögur vatnsþétt þverþil undir neöra þilfari, skutrenna upp á efra þilfar, hvalbakur yfir hálfa skipslengd með íbúðarhæð og brú aftantil á hvalbaksþilfari. Fyrirkomulag innanskips: Undir neðra þilfari eru framanfrá talið: Stafnhylki og hágeymar fyrir brennsluolíu; lestarými (tvískipt) með botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með botngeymum fyrir brennsluolíu, stjórnklefa fremst fyrir miðju og verkstæði b.b.-megin; rými fyrir mjölverksmiðju (fyrir miðju) og mjöllest (til hliðar og aftan við) og botngeymar fyrir ferskvatn (fram- antil) og lýsi (aftantil); og aftast skut- geymar fyrir brennsluolíu. Fremst á neöra þilfari er geymsla og keöjukassar, en þar fyrir aftan íbúðir meöfram síöum sem framantii eru yfir breidd skips. Aftan við íbúðarými í siðum eru vélarreisn, verkstæði, rými fyrir frystivélabúnað o.fl. Á milli íbúöa og aftan við er fiskvinnslurýmið með fiskmóttöku aftast. Aftan við móttöku er stýris- vélarými og til hliðar við neta- geymslur o.fl. Á efra þilfari er íbúöarými með SKIPIÐ - STUTT LÝSING 48 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.