Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 20

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 20
Elding endurfæðist „Þessi bátur er sá albesti sem ég hef veriö á. Þetta er algjör sjóborg," sagöi Þorgeir Jóhannsson eigandi Eldingar í samtali viö Ægi. Suöur í Kópavogshöfn liggur bóga- breitt skip, rauömálaö, með nafninu Elding málað á brúarskyggniö. Þessi sjón vekur athygli og hlýjar endur- minningar hjá gömlum síldarsjó- mönnum sem leib eiga um. Eldingin var um árabil þekktasta björgunar- og dráttarskip Islend- inga. Síbustu síldarárin, þegar flot- inn var á veiðum fyrir austan land, var Elding aldrei langt undan þeg- ar þurfti aö skera úr skrúfu eöa bjarga mönnum úr vandræðum. Skipstjóri og aðalkafari var Haf- steinn Jóhannsson sem margt mætti um skrifa þó ekki veröi þaö gert hér. Eldingin er sérstætt skip sem á langan og skrautlegan feril sem björgunar- sklp, dráttarbátur og rækjubátur. Eldingin hefur átt langan og skrautlegan feril í ýmsum hlutverk- um en nú er hún komin aftur heim til föðurhúsanna í tvennum skiln- ingi. Annars vegar vegna þess að hún var smíðuð í Kópavogi en hins- vegar vegna þess að núverandi eig- andi hennar og sá sem er að gera hana upp og endurbyggja er Þorgeir Jóhannsson bróðir Hafsteins. Þorgeir starfaði sem kafari um árabil á Akra- nesi og víðar og var í áhöfn Eldingar á blómatíma hennar. Hann hefur verið búsettur í Noregi um árabil og starfað á olíuborpöllum þar. Þorgeir Jóhannsson eigandi Eldingarinnar vinnur hörðum höndum við endurbyggingu hennar í Kópavogshöfn. Dráttarbátur og skemmtibátur Hann ætlar að gera Eldinguna að alhliða dráttarbát og skemmtibát sem henti jafnvel til þess að vinna að björgunarstörfum og sigla með ferðamenn um sundin blá í hvala- skoðun og grillveislum. Hann vinn- ur samkvæmt þeirri áætlun að skipið verði klárt í apríl í vor og þá telur 20 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.