Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 49

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 49
geymslum fremst og aftan við íbúðarými er togþilfar skipsins. Aftantil á hval- baksþilfari er íbúðarými. Togveiðifyrirkomulag: Fyrir tvær vörpur undirslegnar og tilbúnar til veiða á tog- þilfari, auk varatrolla. Aðalmál: Mesta lengd ................. 81.90 m Lengd milli lóðlína.......... 72.00 m Breidd (mótuð)............... 14.60 m Dýpt að efra þilfari.......... 9.35 m Dýpt að neöra þilfari......... 6.80 m Rými og stærðir: Eiginþyngd.................... 2137 t Særými (djúprista 6.80 m)... 4686 t Burðargeta (djúprista 6.80 m) 2549 t Lestarými (frystilestar).... 976 m3 Lestarrými (mjöllest).......... 545 m3 Lýsisgeymar.................... 160 m3 Brennsluolíugeymar............. 990 m3 Ferskvatnsgeymar................ 80 m3 Mæling: Rúmlestatala.................. 1955 Brl Brúttótonnatala............... 2541 BT Rúmtala..................... 7148.2 m3 Vélbúnaður Aðalvél: Mak 6M 551 Ak, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftir- kælingu, 2574 KW (3500 hö) við 375 sn/mín. Gír og skrúfubúnaður: Tacke HSN710, niðurgírun 2.08:1, með tvö úttök (1500 sn/mín) fyrir rafala. Escher Wyss 240 R skiptiskrúfubúnaður, 4ra blaða 3400 mm, 180 sn/mín skrúfa í Hodi skrúfuhring. Ásrafalar: Tveir Garbe Lahmeyer; rið- straumsrafall af gerð DSM 500/45-4B, 500 KW (625 KVA), 3 x 400 V, 50 Hz og jafn- straumsrafall af gerð GL 560/29-4k, 427 KW fyrir togvindu. Hjálparvélasamstœðíir: Tvær Mak 6M 281 Ak, 589 KW (800 hö) við 750 sn/mín, sem knýja riðstraumsrafala frá Garbe Lahmeyer af gerð DSM 560/44-8, 500 KW (625 KVA), 3 x 400 V, 50 Hz. Önnur hjálparvélin knýr einnig 427 kW jafnstraumsrafal frá Garbe Lahmeyer af gerö DGL 630/40-6. Stýrisvél: Neuenfelder Maschinen labrik. Afgasketill: Sambyggður afgas- og olíu- Scombrus (nú Siglir Sl 250) á siglingu, nýsmíðaður. Ferill skips Skipið, sem hét í upphafi Scombrus, er smíðað árið 1975 í Vestur- Þýskalandi hjá Rickmers Rhederei GmbH, Rickmers Werft í Bremerhaven, smíðanúmer 385 hjá stöðinni, og er síðasti verksmiðjutogarinn sem stöðin smíðaði og tilheyrir svokallaðri þriðu kynslóð verksmiðjutogara. Á tuttugu ára tímabili, frá 1957 til 1976, smíðaði stöðin um og yfir 40 skut- og verksmiðjutogara. Scombrus var eini togarinn sem smíöaður var eftir þess- ari teikningu. Þess má geta að ísfisktogarinn Karlsefni RE (1253), sem keyptur var til landsins árið 1972, var smíðaður hjá stöðinni. Scombrus var smíðaður fyrir FMS "Scombrus" Fischfang GmbH & Co (meðlimur í Pickenpack Group), Hamborg í Vestur-Þýskalandi, en árið 1986 kaupir National Sea Products Ltd. í Halifax, Kanada, skipið og fær það þá nafnið Cape North. í febrúar 1994 kaupir Siglfirðingur hf. á Siglufirði skipið og fær það þá nafnið Siglir og í febrúar 1995 fær skipiö íslenskt skrásetningar- skírteini og verður Siglir SI 250, skipaskrárnúmer 2236. Mynd, tekin um borð í Scombrus (nú Siglir Sl 250), sýnir m.a. fyrirkomulag á togþilfari og bakkaþilfari, flotvörpuvindu á togþilfari og tólf-tromlu tog- og hjálparvindu á bakkaþilfari. Eftir að skipið kemur til landsins eru gerðar ákveðnar breytingar á vinnslu- og frystibúnaði o.fl., m.a. bætt við tveimur plötufrystum. ægir 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.