Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 27

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 27
vörslu og það hefur gert þeim kleift að setja upp sitt kerfi mjög hratt. Veður- stofan fær 4-5 milljónir á þessu ári til þess að setja upp sjálfvirkar stöðvar. Það er lægri upphæð en Vita- og hafna- mál spara sér með því að leggja niður mannaða vakt á einum vita og setja upp sjálfvirka stöð í staðinn. Staðreyndin er sú að Veðurstofan hefur sjálf engan sérstakan hag af því að setja upp sjálfvirkar veburathuganir því við greiðum ekki meira en svo fyrir mönnuðu athuganirnar ab það borgar sig varla. Hinsvegar eflir þetta veður- vöktunina og minnkar hættu á því ab válynd veður komi okkur í opna skjöldu. í því liggur mesti ávinningur okkar. Það er kannski ekki rétt að kalla þetta samkeppni, en ef menn vilja kalla það samkeppni þá eru leikreglurnar af hálfu hins opinbera ekki alveg sann- gjarnar að okkar mati." Finnst þér sennilegt að þessi kerfi, sem hefur verib lýst í blabinu og rekin eru af ólíkum ríkisstofnunum, verði sameinuð eba upplýsingadreifing frá þeim renni saman á einhvern hátt? „Mér fyndist það ekki óeðlilegt. Það er að sumu leyti óhentugt fyrir stofnun eins og Vita- og hafnamál að reka þetta kerfi því þar er engin vakt að næturlagi og um helgar. Hér er alltaf vakt allan sólarhring- inn. Ég á allt eins von á að þessi kerfi verði í framtíðinni sameinuö í eitt undir hatti Veðurstofunnar. Veðurstofan er nú þegar miðlæg í þessum upplýsingakerf- um svo það er að mínu mati eðlileg þró- un að einhvers konar sammni veröi." □ Veðursíminn: 902 0600 Veðurupplýsingar fyrir sjómenn: 2 - Sjóveðurspá 6 - Veðurlýsing Símatorg í 2. verðflokki - 16,60 á mínútu VEÐURSTOFA ÍSLANDS ÆGIR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.