Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 51

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 51
kyntur ketill, gufuframleiðsla 60/20 tonn á sólarhring, þrýstingur 6.5 kg/cm2. Rafkerfi: 3 x 380 V/220 V, 50 Hz riðstraumur. Jafnstraumskerfi (Ward- Leonard) fyrir togvindu. Ferskvatnsframleiðslukerfi: Seck, 15 tonn á sólarhring. Vökvaþrýstikerfi: Rafdrifnar dælur fyrir vökvaknúna flotvörpuvindu, kapalvindu og bakstroffuvindur. Kœli- og frystikerfi: Kerfi frá Grenco með Freon 22 kælimiðil en frystar og lestar eru með pækilkerfi (Brine); þrjár Grasso RC 4211 og ein Grasso RC 311 kæliþjöppur, knúnar af 90(86) kW rafmótorum. Þá eru fjórar Rotocold kæliþjöppur fyrir tólf stöðva plötu- frystana. Fyrir loftkælingu íbúða er Grasso RC211 kæliþjappa. íbúðir Almennt: íbúðir fyrir 59 menn á þremur hæðum, þ.e. á neðra þilfari, á efra þilfari og á bakkaþilfari; 10 x 3ja manna, 9 x 2ja manna, 11 x eins manns klefar, auk sjúkraklefa. Neðra þilfar: 8 x 3ja manna klefar, 4 x 2ja manna klefar, snyrtiaðstaða með fjórum salernisklefum og fjórum sturtuklefum, snyrting með salerni og sturtu og hlífðarfatageymsla. Efra þilfar: 2 x 3ja manna klefar, 5 x 2ja manna klefar, eins manns klefi, sjúkraklefi með sérsnyrtingu, eldhús, tveir borðsalir, setustofa, matvæla- geymslur (þurrgeymsla, kælir, frystir), snyrting með fimm salernisklefum og þremur sturtuklefum, sánaklefi, sal- ernisklefi, stakkageymsla o.fl. Bakkaþilfar: íbúðir skipstjóra og yfirvélstjóra sem skiptast í setustofu, svefnklefa og snyrtingu, 8x1 manns klefar, snyrting með tveimur sal- ernisklefum og tveimur sturtu- klefum. Vinnslurými Móttaka afla: Fiskmóttaka, um 120 Ht3 að stærð, aftast í vinnslurými og wögulegt að hleypa í hana um tvær fiskilúgur, framan við skutrennu. Vinnslubúnaður: Vinnslulínur fyrir bolfiskflök, heilfrystingu og mjöl- vinnslu; ein Bader 412 hausunarvél fyrir stóran bolfisk; tvær Baader flök- unarvélar fyrir bolfisk, 99 og 189 V, tvær Baader 51 roðflettivélar, og tvær Baader 424 A karfahausunarvélar (með sugu), tvö Póls FL 125S flokkunarkerfi, tvær Póls S 125-3 tölvuvogir, Sivaron bindivél. Mjölverksmiðja: Schlotterhose fiski- mjölsverksmiðja með 2 x Westfalia SAOG skilvindum fyrir lýsisfram- leiðslu, Alfa Laval 210 mjölskilju, afköst verksmiðju 50 tonn af hráefni á sólarhring. Frystitœki: 4 x 13 stöðva láréttir Jackstone plötufrystar (1930 x 1120 mm) og 2 x 12 stöðva láréttir Jack- stone plötufrystar (1550 x 1120 mm). Afköst í heilfrystingu um 52 tonn á sólarhring. Lestarými Almennt: Ein aðallest (788 m3) fyrir frystingu og ein mjöllest (545 m3), auk þess ein minni lest (188 m3) fyrir frystingu. Frystilest: Aðallest er undir neðra þilfari, framan við vélarúm, einangr- uð og klædd með harðviði, búin kælileiðslum og tréuppstillingu. Lyfta flytur afurðir í lest. Framantil á lest er eitt lestarop og losun um tilheyrandi losunarlúgu á bakka- þilfari um lúgustokk. Mjöllest: Til hliðar við og aftan við mjölverksmiðju er einangruð og klædd lest, búin til geymslu á sekkjuðu mjöli. Losun er um lúgu á togþilfari og í fiskmóttökubotni. Frystilest (auka): Framan við aðal- lestina er minni frystilest, einangruð og klædd með glertrefjahúð og búin kæliblásurum. Á lest er eitt lestarop og losun um tilheyrandi losunarlúgu um lúgustokk. Vindubúnaður Togvinda: Ein rafdrifin togvinda með 12 tromlum, þ.e. tveimur aðaltromlum, sem taka hvor 3200 m af 28 mmo vír, tveimur gilsa- tromlum, fjórum grandaratromlum og fjórum hjálpartromlum, knúin af 525 ha Garbe Lahmeyer jafn- straumsmótor (Ward-Leonard). Togátak vindu á miðja tromlu er 17.5 tonn og tilsvarandi dráttar- hraði 120 m/mín. Vindan er staðsett á bakkaþilfari, aftan við yfirbyggingu. Flotvörpuvinda: Ein vökvaknúin Brissonneau and Lotz flotvörpuvinda með 10.85 m3 tromlu, togátak 9.5 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/mín. Hjálparvindur afturskips: Tvær 8 tonna rafknúnar Hatlapa Siemens vindur með tromlu og kopp fyrir pokalosun, útdrátt á vörpu o.fl. Bakstroffuvindur: Tvær vökvaknún- ar J&E hjálparvindur fyrir bakstroffu- hífingar. Loswiarvindur: Tvær 3ja tonna raf- knúnar Hatlapa Siemens vindur fyrir losunarbómu framan við brú. Akkerisvinda: Rafdrifin frá Walcker & Co. Kapalvinda: Vökvaknúin vinda frá Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Siglingatœki: Atlas 7600 AC/TM ratsjá, Decca Bridge Master C251/4 ratsjá, Anschútz Standard 4 gyró- áttaviti, Anschútz sjálfstýring, Hoppe vegmælir, Trimble NT 100 og Navtrac XL (GPS) móttakarar með Nav Beacon XL leiðréttingarbúnaði, Macsea stjórntölva. Fiskileitartœki: Atlas Fischfinder 782 dýptarmælir, Simrad SX 202 sónar, Furuno CN 22 höfuðlínu- mælir, Simrad FS 3300 höfuð- línusónar, Wesmar TCS 700 höfuö- línusónar, Scanmar C 604 aflamælir. Fjarskiptatœki: Debeg 1500 W aðaltalstöð með stuttbylgju, tvær Motorola 250 W millibylgju- talstöðvar, Sailor RT 143, RT 144 og RT 2047 örbylgjustöðvar. Furuno FAX 210 veðurkortamóttakari, Magnavox MX 2400 Standard A gervitunglasamskiptatæki, Toshiba telefax. Annað: Stjórntæki í brú fyrir tog- vindu (allar tromlur), flotvörpuvindu og hjálparvindur afturskips. □ ÆGIR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.