Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 15

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 15
skiptavini eins og síöan ég fór að selja þessar skilvindur," segir Guöbjartur sem er einnig umboðsaðili fyrir þessi tæki í Noregi og þar eru undirtektir einnig góðar. „Mér finnst ég verða var við vakningu í átt til þess að bæta umhverfið og hyggja að þeim þáttum sem varða Guðbjartur flytur inn og selur AirSep loftskiljur sem notaðar eru til þess að hreinsa loftið í vélarrúminu: „Ég hef aldrei haft eins ánægða viðskiptavini eins og síðan ég fór að selja þessar skilvindur." heilsuna og þá horfa menn til fleiri þátta en þessa olíu- eims. Menn hugsa um olíumengun í hafinu og marga þætti sem varða umhverfið og þar af leiðandi heilsu okkar. Það kemur skýrsla eftir skýrslu hér í löndunum í kring- um okkur sem allar staðfesta það sama. Vélstjórar eru áhættuhópur númer eitt, tvö og þrjú um borb í skipunum. Ég get ekki sagt aö olíueimurinn sé það versta en hann er stór þáttur í þessu." Guðbjartur kann margar sögur af áhrifum loftmengunar. Um borð í Sigurði VE voru stöðug vandamál með asdik- tækið sem sífellt var að bila. Asdikklefinn er frammi í skip- inu eins og vélin sem knýr bógskrúfuna. Þegar sett var loft- skilja á vélina þá hurfu allar bilanir úr asdikinu. ísleifur VE eyddi 50 lítrum af smurolíu á dag og eðlilega höfðu menn áhyggjur af. Það voru settar loftskiljur á vélina og smurolíueyöslan datt niður í 17 lítra á dag. □ Hákotsvör 2, 225 Bessastaðahreppur Símar 565 0580 & 896 4595 VELFRÆÐMGAR ER XEL MEimTLD STÉTT Við veitum aðstoð, við úttekt á loftræsti- og hitakerfum, hreinsun, viðgerðir og gerð handbóka til leiðbeininga við rekstur og viðhald. Kristján Ottósson, framkvæmdastjóri Ystibær 11 • 110 Reykjavik Sími 587 4162 & 892 4428- Fax 587 4162 ægir 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.