Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 45

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 45
Rými og stærðir: Eiginþyngd.................. 1595 t Særými (djúprista 5.50 m)... 2349 t Buröargeta (djúprista 5.50 m) 754 t Lestarrými................... 942 m3 Bremsuolíugeymar............. 537 m3 Ferskvatnsgeymar.............. 62 m3 Mæling: Rúmlestatala................. 846 Brl Brúttótonnatala............. 1531 BT Rúmtala................... 3409.6 m3 Vélbúnaður Aðalvél: Deutz SBV6M-540, sex strokka fjórgengisvél meö forþjöppu og eftirkælingu, 2207 KW (3000 hö) við 600 sn/mín. Gír og skrúfubúnaður: Lohmann & Stolterfoth, niðurgírun 3.64:1, skrúfa 4ra blaða Liaaen skiptiskrúfa, þvermál 3200 mm í hring. Ásrafall: Á fremra aflúttaki aðalvélar er riðstraumsrafall frá A. Van Kaick, gerð DIDB 140 H/100, 962 KW (1203 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Hjálparvélasamstœður: í vélarúmi ein Volvo Penta TAMD-120 Ak, 180 KW (245 hö) vib 1500 sn/mín, sem knýr 166 KW (208 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz riðstraumsrafal. Aftast á milliþilfari s.b.-megin ein Caterpillar 3412 DITA, 435 KW (591 hö) við 1500 sn/mín, sem knýr 400 KW (500 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz riðstraumsrafal. Afgasketill: Pyro E 160. Stýrisvél: Tenfjord I-240-2ESG/625, tengd Becker flipastýri. Rafkerfi: 3 x 380 V/220 V, 50 Hz. Ferskvatnsframleiðsutceki: Atlas AFGU-l-E-7. Vökvaþrýstikerfi: Hydraulik Brattvaag lágþrýstikerfi, fimm rafdrifnar Allweil- er dælur á 30 bar þrýstingi (2 x 2900 og 2 x 1300, auk minni dælu) og þrjár raf- drifnar Allweiler dælur á 40 bar þrýst- ingi (2 x 1300 og 1 x 940 2ja hraða). Kœlikerfi (frystikerfi): Tvær Sabroe kæliþjöppur sem þjóna frystitækjum og lest, kælimiðill Freon 22. íbúðir Almennt: íbúðir fyrir 28 menn auk sjúkraklefa, á þremur hæöum fram- skips, þ.e. á neðra þilfari, á efra þilfari Verksmiðjuhvalveiðiskipið Peder Huse við afhendingu árið 1969. Skipið var búið vinnslulínum fyrir fryst hvalkjöt í lóðréttum og láréttum plötufrystum, þ.e. skorið hvalbuff fryst í lofttæmdum umbúðum, kjöt fryst í blokk sem hráefni fyrir kjötiðnað og kjöt fryst í blokk sem dýrafóður. Einnig með búnað til framleiðslu á hvallýsi úr spiki og beinum. Skipið gat lestað 500 tonn af hvalkjöti (F&F,4-69). Ferill skips Skipið, sem í upphafi hét Peder Huse, er smíðað árið 1969 í Noregi hjá A.M. Liaaen A/S í Álesund, smíðanúmer 114 hjá stöðinni. Skipið var smíðað sem hvalveiöiverksmiðjuskip og var á sínum tíma eina hvalveibiverksmiðjuskip Norðmanna. Við smíðina var tekið mið af því aö skipta yfir í hefðbundnar skuttogveiðar síðar og var skipið því smíðað meö skuttogarafyrirkomulagi með tilheyrandi skutrennu. Sú breyting átti sér stað um áramótin 1972-1973, og var þá sérbúnaður við hvalveiðarnar fjarlægður, frammastur meb útsýnis- tunnu, göngubrú o.fl., og hvalbakur framlengdur aftur að yfirbyggingu, og settur í skipið vinnslu- og frystitækjabúnaöur fyrir flakavinnslu. Árið 1977 er skipt um aöalvél í skipinu, úr 2400 ha June Munktell í núverandi 3000 ha Deutz. Stærstu breytingarnar eru síðan gerðar árið 1984, en þá er skipið lengt um 10.44 m, smíöuð ný íbúðarhæö (mun stærri) og brú á hvalbaksþilfar, íbúöir endurnýjaðar, vinnslu- og frystitækjabúnaður endurnýjaður o.fl. Skipiö er upphaflega smíðað fyrir Torodd Huse & Co í Álesund í Noregi, en eigandaskipti verða árið 1981, en þá er skráður eigandi A/S Peder Huse í Ále- Peder Huse eftir breytinguna í flakafrystitogara 1972-1973. Búiö að fjarlægja sérbúnað framskips vegna hvalveiða og lengja bakkann aftur að yfirbyggingu. sund. Árið 1990 verður K/S Seahunter (A/S Longvatrál, Álesund) skrábur eig- andi og 1991 er skipið skráb eign K/S Seahunter II (Foinco Invest A/S, Oslo). Árið 1992 kaupir Sirena Star Management Inc., Kobenhavn í Danmörku skip- ið og það fær nafniö Sirena Star með heimahöfn í Halifax. Nýr eigandi, Ottó Wathne hf., á Seyðisfirði, kaupir síðan skipið af norskum banka í maí 1994 og það er skráð á íslenska skipaskrá 2. júní 1994. ÆGIR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.