Ægir - 01.12.1995, Page 15
skiptavini eins og síöan ég fór að selja þessar skilvindur,"
segir Guöbjartur sem er einnig umboðsaðili fyrir þessi tæki
í Noregi og þar eru undirtektir einnig góðar.
„Mér finnst ég verða var við vakningu í átt til þess að
bæta umhverfið og hyggja að þeim þáttum sem varða
Guðbjartur flytur inn og selur AirSep loftskiljur sem
notaðar eru til þess að hreinsa loftið í vélarrúminu:
„Ég hef aldrei haft eins ánægða viðskiptavini eins
og síðan ég fór að selja þessar skilvindur."
heilsuna og þá horfa menn til fleiri þátta en þessa olíu-
eims. Menn hugsa um olíumengun í hafinu og marga
þætti sem varða umhverfið og þar af leiðandi heilsu okkar.
Það kemur skýrsla eftir skýrslu hér í löndunum í kring-
um okkur sem allar staðfesta það sama. Vélstjórar eru
áhættuhópur númer eitt, tvö og þrjú um borb í skipunum.
Ég get ekki sagt aö olíueimurinn sé það versta en hann er
stór þáttur í þessu."
Guðbjartur kann margar sögur af áhrifum loftmengunar.
Um borð í Sigurði VE voru stöðug vandamál með asdik-
tækið sem sífellt var að bila. Asdikklefinn er frammi í skip-
inu eins og vélin sem knýr bógskrúfuna. Þegar sett var loft-
skilja á vélina þá hurfu allar bilanir úr asdikinu.
ísleifur VE eyddi 50 lítrum af smurolíu á dag og eðlilega
höfðu menn áhyggjur af. Það voru settar loftskiljur á vélina
og smurolíueyöslan datt niður í 17 lítra á dag. □
Hákotsvör 2, 225 Bessastaðahreppur
Símar 565 0580 & 896 4595
VELFRÆÐMGAR ER
XEL MEimTLD STÉTT
Við veitum aðstoð, við úttekt á loftræsti- og
hitakerfum, hreinsun, viðgerðir og gerð handbóka
til leiðbeininga við rekstur og viðhald.
Kristján Ottósson,
framkvæmdastjóri
Ystibær 11 • 110 Reykjavik
Sími 587 4162 & 892 4428- Fax 587 4162
ægir 15