Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1995, Side 13

Ægir - 01.12.1995, Side 13
skorti upplýsingar og umræöur um málið, menn verbi samdauna slæmu ástandi og þess vegna sé þetta ein- faldlega ekki framarlega í forgangs- rööinni þó eflaust séu útgerðarmenn jákvæðir fyrir úrbótum. „Síðan ég fór að vinna í þessu fagi þá hafa orðið framfarir á ýmsum sviðum. Aðbúnaður áhafnar hefur batnað en vinnuumhverfi vélstjórans hefur lítið breyst í sjálfu sér. Hreinlæti og snyrtimennska er oft notað sem mælikvarði á hæfni vél- stjóra og hlutirnir hafa stækkab og orðið öflugri. Við erum með stærri blásara, öflugri dælur, sterkari hreinsiefni og notum meira af þeim og oftar en áður en förum lítið eftir leiðbeiningum, meira eftir eigin til- finningu fyrir virkni efnanna, svo þetta er sjálfsagt heldur óhollara en það var." Óþægileg umræða Hefur umræða um þessi mál verib í gangi meðal vélstjóra? „Atvinnuástandið hefur áhrif. Þab er ekki auðhlaupið í betri pláss eða pláss yfirleitt. Umræða um þessi heil- brigðismál hér er sáralítil eða engin, öfugt við það sem er í nágrannalönd- um okkar." Þór er í stjórn Vélstjórafélagsins og segir að umræða um þessi mál sé sáralítil almennt milli félagsmanna. „Það er vitað mál að almennt vinnuumhverfi vélstjóra er oft bágt og flestir þekkja einhvern sem hefur misst heilsuna og orðið að hætta í faginu. Þetta er þessvegna óþægileg umræða." Var eins og geimvera Þór rifjar upp þegar hann vann á Keflavíkurflugvelli eitt sumar og IINIservice shipavörur og þjónusta - hressa vél og hreinsa skrokk! Bætiefni íyrir disilvélar. lokuð kælikerfi, sjókælikerfi og eimara. Fæðivatnsbætir til varnar tæringu og skelmyndun fyrir dísilvélar og lokuó kælikerfi. Súrefniseyðandi bætiefni fyrir gufukatla. Hreinsiefni fyrir oliusíur, oliuhitara og aðra vélahluta. Ryðhreinsír til að fjarlægja ryðtauma af máluðum flötum. Ryðbreytir á ryðgað stál áður en málað er. Húðunarefni til varnar tæringu í sjótönkum. Örhreinsir í rotþrær, tanka og skólpleiðslur. Freyðigljái til að leysa upp fitu og önnur óhreinindi. Efni til að hreinsa ferskvatns- og kælikerfi. Og ótal margt annað til viðhalds og varna fyrir skipið. | Hafið samband við sölumenn! umservice Efnavörur fyrir vélarúm, tanka, þilfar, skrokk og búnað hjá FRAMTAKI Hafnarfirði COÐ ÞJOHUSTA VEGWR ÞWNGT FRAMTAK VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Drangahrauni Ib Hafnarfirði Sími 565 2556 • Fax 565 2956 Handverkfæri - Slípivörur fyrir málmiSnað - Borar og snittverkfæri Skrúfboltar og rær - Vélaþétti og pakkningaefni Renniverkfæri - Bor- og snittolíur - Járnsmíðavélar Smíðaefni (ryðfrítt stál, nælon, látún og kopar) LYKILINN AÐ GÓÐU VERKIFÆRÐU HJÁ FOSSBERG! Skúlagötu 63 • 105 Reykjavík Sími: 561 8560 • Fax: 562 5445 ÆGIR 13

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.