Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1995, Side 14

Ægir - 01.12.1995, Side 14
kynntist þá öðrum öryggiskröfum en íslenskir vélstjórar eiga að venjast. „Þar var farið eftir mjög ströngum reglum. Ég var að athuga sýru á geymum og ég var orðinn eins og geimvera þegar ég var komin í allan Stöbugur höfuðverkur, svimi og lyst- arleysi urðu til þess að Guðbjartur hríðhoraðist og bjó við stöðuga vanlíð- an. „Þetta var fyrir tæpum 20 árum. Ég vissi þá ekki hvað gekk að mér en mér batnaði strax þegar ég fór í land. Nú veit ég ab þetta var út af smur- gallann og með allar hlífarnar sem urðu að vera svo ég mætti koma ná- lægt geymunum. Venjulega hefði maður farið í málið berhentur með uppbrettar ermar. Ég hló að þessu þá en hef oft hugsað um það síðan." olíueim í loftinu í vélarrúminu. Þegar ég er spyr vélstjórana sem ég skipti við í dag hvernig þeim líði þá fæ ég í 90% tilvika lýsingu sem ég kannast ofur vel við." Guðbjartur fór í land og hefur rekið vélaverkstæðið og umboðssöluna Vél- tak í tæp 20 ár. Hefur aldrei haft eins ánægða viðskiptavini Guðbjartur flytur inn og selur AirSep loftskiljur sem notaðar eru til þess ab hreinsa loftið í vélarrúminu. Skiljan hreinsar eiminn sem myndast í sveifarhúsinu og skilur olíuna úr loft- inu. Áhrifin eru hreinna loft í vélar- rúmi, minna slit og álag á vélinni, minni olíueyðsla og síðast en ekki síst bætt heilsa og bætt líðan vélstjóra og áhafnar því olíueimurinn er ekki að- eins vandamál vélstjórans heldur smýgur um allt skip og sest í og truflar siglingatæki og fiskileitartæki svo ekki sé minnst á lungu skipverja. Þetta er svotil ný uppfinning sem upphaflega kemur frá bandaríska sjó- hernum en hefur breiðst nokkuð út og hvarvetna vakib veröskuldaðan áhuga. Islenskir vélstjórar tóku þessu fálega í fyrstu en á þessu ári hafa verið settar slíkar skilvindur í 62 íslensk skip á alls 92 vélar. „Ég hef aldrei haft eins ánægða við- Missti heilsuna í vélarrúminu Gubbjartur Einarsson hjá Véltaki í Hafnarfirbi ætlabi ab verba vélstjóri. Hann aflabi sér vélstjóramenntunar og var samtals sjö ár til sjós en þegar hann var orbinn vélstjóri þá neyddist hann til þess ab hætta á sjónum eftir átta mánubi því hann missti heilsuna. ***’(.-,i VELSTJORAFELAG ISLANDS OSKAR FELAGSMÖNNUM SÍNUM OG FJÖLSKYLDUM ÞEIRRA SVO OG ÖLLUM ÞEIM SEM FÉLAGIÐ Á SAMSKIPTI VIÐ GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDARÁ KOMANDIÁRI 14 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.