Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 33

Ægir - 01.12.1995, Blaðsíða 33
bátum, útgerðum og flskvinnslustöbvum sem skara fram úr. Endurvarpsbúnaður 54. Fiskiþing hvetur Ríkisútvarpib til þess ab koma upp endurvarpsbúnabi fyrir útvarp og sjónvarp til þess ab bæta útvarps- og sjónvarpsskilyrbi á fiskimib- um vib strendur landsins. Útibú RF á landsbyggðinni 54. Fiskiþing skorar á stjórn Rann- sóknastofnunar fiskibnabarins ab sjá til þess ab áframhaldandi starfsemi útibúa Rannsóknastofnunar fiskibnabarins á landsbyggbinni verbi tryggb, þeim útveg- abur sá tækjabúnabur sem naubsynlegur er og styrkt tengsl þeirra vib atvinnulífib og menntakerfib enn frekar en orbib er. Smáfiskaskilja 54. Fiskiþing skorar á sjávarútvegs- rábuneytib ab hlutast til um ab togskip taki í notkun smáfiskaskilju í fiskitroll. Erlend skip til tilraunaveiða 54. Fiskiþing beinir því til sjávar- útvegsrábherra ab kannabir verbi mögu- leikar á að fá íslensk eba erlend fiskiskip, sem yrbu á vegum íslenskra abila, til tilraunaveiba í íslenskri fiskveibilögsögu, t.d. á eftirtöldum tegundum: kolmunna, spærlingi, túnfiski, smokkfiski og laxsíld. Tilgangur veibanna yrbi ab auka þekk- ingu á nýtingu aublindarinnar umhverfls landib og efla atvinnulíf. Veibarnar og rábstöfun aflans yrðu háb skilyrbum sem stjórnvöld setja. Sjávarútvegsfræðsla 54. Fiskiþing skorar á stjórnvöld ab auka fjárveitingar til sjávarútvegsfræbslu í skólum landsins og efla sjóvinnu- kennslu og kynningu á sjávarútvegi. Þab verbi m.a. gert meb rekstri skólabáts sem er naubsynlegur þáttur í sjó- vinnukennslu. 30 rúmlesta skipstjórnarmál Fiskiþing fer fram á þab vib mennta- málarábuneytib ab kannab verbi hvort framkvæmd 30 tonna skipstjórnarnáms standist alltaf ákvæbi laga um atvinnuréttindi skipstjómarmanna. Björgunar- og öryggismál 54. Fiskiþing færir björgunarsveitum landsins og öðrum abilum, sem ab björgunar- og öryggismálum sjómanna starfa, alúbarþakkir fyrir fórnfúst starf á þessu sviði. Þingið hvetur þessa abila til ab halda áfram ab bæta skilvirkni björgunar- og öryggisstarfs í landinu, þannig að sameiginlegt markmib allra um aukib öryggi náist. Landhelgisgæslan 54. Fiskiþing fagnar komu hinnar nýju björgunarþyrlu Landhelgisgæsl- unnar TF LÍF. Jafnframt skorar þingib á stjórnvöld að hefja nú þegar undirbún- ing ab endurnýjun skipakosts Land- helgisgæslunnar og leita leiba til þess ab reka áfram eldri þyrluna TF SÝN, þar sem sýnt þykir ab mikil þörf er fyrir hana. Þjónusta Veðurstofu íslands 54. Fiskiþing skorar á Veðurstofu íslands og Vita- og hafnamálastofnun ab hraba sem frekast er unnt uppsetningu sjálfvirkra veburstöbva þar sem brýnt þykir, svo sem í Papey og á Glettingar- nesi, og öldudufla þar sem þeirra er þörf. Jafnframt beinir þingið þeirri ósk til Veburstofunnar ab þjónusta stofnunar- innar, upplýsingar um vebur og vebur- útlit í símsvara, verbi betur kynnt en nú er, t.d í símaskrá. Mótun stefnu í fræðslumálum sjávarútvegsins 54. Fiskiþing vísar tillögu frá fiski- félagsdeild Austfjarba um Vélskóla íslands og tillögu frá fiskifélagsdeild Vest- mannaeyja um stýrimannaskóla til stjórnar. Jafnframt hvetur þingið stjóm Fiskifélagsins til þess ab taka fræbslumál sjávarútvegsins almennt til umfjöllunar og móta stefnu í þessum málaflokki sem lögð verði til umræbu á næsta Fiskiþingi. Úthafsveiðar 54. Fiskiþing fagnar þeim tilraunum til samkomulags sem verib er ab vinna ab í Smugudeilunni vib Norbmenn og Rússa. Réttindi á Svalbarða 54. Fiskiþing varar vib því ab fallib verbi frá þjóbréttarlegri stöbu íslendinga varbandi Svalbarðasvæbib. Afsal eba takmörkun á hverskonar réttindum íslendinga til þessa svæbis getur ekki orbib söluvara í samningum við abrar þjóbir. Fundurinn skorar á stjórnvöld að þau láti reyna á rétt íslendinga á þessu svæbi meb því ab leita úrlausnar Alþjóbadómstólsins í Haag. Stjórnun norsk-íslenska síldarstofnsins 54. Fiskiþing beinir því til stjórnvalda ab halda áfram ab reyna ab koma á samvinnu vib Færeyinga, Norbmenn og Rússa og ab komib verbi á fót sam- eiginlegri stjórnunarnefnd sem hafi meb höndum stjórn veiða á norsk- íslenska síldarstofninum. Jafnframt mótmælir 54. Fiskiþing einhliba ákvörb- un Norbmanna um veibikvóta úr stofn- inum. Samningur um úthafskarfa 54. Fiskiþing telur brýna naubsyn bera til ab unnib verbi ötullega vib ab ná samningum vib grænlensk stjórn- völd um skiptingu veibiréttinda og stjórnun úthafskarfaveiba á Reykjanes- hrygg. Karfaveiðar í flottroll 54. Fiskiþing ítrekar, vegna aukinnar sóknar og vaxandi álags í karfastofninn, ályktun 53. Fiskiþings um ab Hafrann- sóknastofnunin rannsaki nú þegar hvort ástæba sé til ab banna notkun flottrolls vib veibarnar á þeim tímabilum sem eblun og got karfans stendur yfir. Ýsunet 54. Fiskiþing leggur til ab 5" ribill verði leyfbur á ýsunetum. Flokkun karfa 54. Fiskiþing skorar á sjávarútvegs- rábuneytib ab framfylgt verbi reglugerb um flokkun fisks um borb í veibiskipum og nái hún einnig til flokkunar á gull- karfa og djúpkarfa jafnt sem annarra fisktegunda. Undirmálsfiskur 54. Fiskiþing skorar á stjórnvöld ab ÆGIR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.