Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1995, Qupperneq 47

Ægir - 01.12.1995, Qupperneq 47
og á bakkaþilfari; 7 x 2ja manna og 14 x eins manns klefar. Neðra þilfar: 3 x 2ja manna klefar, eins manns klefi, eldhús, borösalur, setustofa, matvælageymslur (þurr- geymsla, kælir, frystir), snyrting með salerni og sturtu, salernisklefi og stakkageymsla. Efra þilfar: 4 x 2ja manna klefar, 6 x eins manns klefar, þvottaherbergi með salerni og tveimur sturtuklefum, stakka- geymsla. Bakkaþilfar: 7 x eins manns klefar, allir með sérsnyrtingu, og sjúkraklefi. Vinnslurými Móttaka afla: Fiskmóttaka er aftast í vinnslurými og mögulegt að hleypa í hana um fiskilúgu, framan við skutrennu. Vinnslubúnaður: Vinnslulínur fyrir heilfrystingu og rækju; ein Baader 424A karfahausunarvél með sugu, ein Baader 423 hausunarvél, þrjár Carnitech BSL rækjuflokkunarvélar, Carnitech OA 60/3 rækjusjóðari, ein Marel CP 9140 tölvuvog, fjórar Póls S-125-3 tölvuvog- ir, Strapack SAP7 OLM bindivél, Sivaron 5-661-M2 bindivél, Odin kassabrotsvél. Frystitœki: 3 x láréttir Kværner KBH- 12A, ellefu stöðva plötufrystar, 2 x Jackstone 20 stöðva lóðréttir plötufrystar, einn lausfrystir. Frysti- afköst eru um 35 tonn á sólarhring. Fiskilest Ein fiskilest búin fyrir frystingu, ein- angruð og klædd með plasthúðuðum krossviði, búin kælileiðslum í lofti lestar og tréuppstillingu. Aftantil á lest er ein lestarlúga með tilheyrandi losunarlúgu á efra þilfari. Vindubúnaður Almennt: Vindubúnaður er vökva- knúinn (lágþrýstikerfi) frá A/S Hydrau- lik Brattvaag og er um að ræða þrjár togvindur, fjórar grandaravindur, þrjár bobbingavindur, tvær gilsavindur, tvær hjálparvindur afturskips fyrir poka- losun og útdrátt á vörpu og akkeris- vindu. Þá eru háþrýstiknúnar smávind- ur og losunarkrani. Togvindur (aðalvindur): Á miðju tog- þilfari (í skeifum) eru tvær D1A10U togvindur (I.P.Huse), hvor búin einni togtromlu og knúin af einum M6300 vökvaþrýstimótor um gír. Tromla tekur um 2200 m af 28 mmo vír, togátak vindu á miðja tromlu er um 10 tonn. Togvinda (þriðja vindan): B.b.-megin á bakkaþilfari er Brattvaag D2M6300 togvinda, knúin af tveimur M6300 vökvaþrýstimótorum. Tromla (445 mmo x 1640 mmo x 1200 mm) tekur um 2000 m af 32 mmo vír, togátak vindu á miðja tromlu 14.8 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 87 m/mín. Grandaravindur: 2 x DSM A8, 7 tonna fremst í göngum á togþilfari, og 2 x DSM 4185, 7 tonna, framan við togvindur. Bobbmgavindur: 3 x DMM 2202, 4ra tonna, tvær í göngum og sú þriðja á togþilfari aftan við íbúðir. Gilsavindur: 2 x DMM A10, 12 tonna, á bakkaþilfari aftan við íbúðir. Pokalosunarvinda: DMM 2202, 4ra tonna, aftast b.b.-megin á bakkaþilfari. Útdráttarvinda: DMM A4M, 3ja tonna, aftast b.b.-megin á bakkaþilfari. Bakstroffivindur: Tvær vökvaknúnar hjálparvindur fyrir bakstroffuhífingar. Þilfarskrani: Maritime Hydrauliks, MH 8208, lyftigeta 3 tonn við 9 m arm, s.b.-megin aftantil á bakkaþilfari. Akkerisvinda: B-6/2KG/2N á bakka- þilfari, framan við yfirbyggingu. Rafeindatæki, tæki i brú Siglingatœki: Furuno FR 1011 ratsjá, Furuno FR-1262S-7 ratsjá, Raytheon M34 (ARPA) ratsjá, Anschútz Standard 4 gýróáttaviti, Anschútz sjálfstýring, Simrad NL vegmælir, Taiyo TD-A130 og TD-L1510 miðunarstöðvar, JRC, JNA761 loran, Furuno GP-70 (GPS), Furuno FSN-200 gervitunglamóttakari, Furuno GD 2000 leiðariti með CD 140 skjá og MT100 segulbandi, JRC leiðarriti af gerð NWU 51 með NDM 50 B segulbandi og NDC 150 A samtengi. Fiskileitartœki: Simrad EQ-100/CF- 130 dýptarmælir og fisksjá, Simrad ET 100 dýptarmælir, Simrad ES 380 dýptarmælir, Simrad CF 100 fisksjá, Kaijo Denki KCN 300 höfuðlínusjá, Scanmar 4002 og 4004 aflamælar. Fyrir vélarúm, vinnslurými, lestar og vistarverur Esso, Grindavik s: 426 8290 Glóbus, Reykjavík s: 568 1555 Gæðaplast, Keflavik s: 421 3217 Köfun, Akureyri s: 462 7640 FRAMLEIÐANDI Höfðabakka 9,112 Reykjavík Sími 587 0545 • Fax 587 0566 VELJUM ÍSLENSKT! Fjarskiptatœki: Skanti TRP 5000 mið- og stuttbylgjutalstöð, Skanti TRP 6000 miðbylgjutalstöð, tvær Sailor RT2047 örbylgjustöðvar, tvær Sailor C401 ör- bylgjustöðvar, Skanti TRP 2500 ör- bylgjustöð, Skanti R5000 telex, Thrane & Thrane Standard C gervitunglasam- skiptatæki. Annað: Stjórnun á öllum Bratvaag vindum til veiða nema útdráttarvindu og átaksjöfnunarbúnaður frá Ulstein- Brattvaag af gerð Synchro 3010 (fyrir þrjár togvindur). □ ÆGIR 47

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.