Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1995, Síða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1995, Síða 26
Náttúrurétturinn gerir kröfur til efnislegs innihalds laga og er eins og bjarg- hringur ef illa fer vegna ákvarðana misvitra löggjafa. Frá Antígónu og Gamla testamenti til ákærendanna í Niirnberg hefur fullyrðingin verið nánast sú sama: það eru til þýðingarmeiri skyldur heldur en skilyrðislaus og gagnrýnislaus hlýðni við ákvæði landslaga. Það eru til ýmis dæmi um það í mannlegu sam- félagi að kúgun og óréttlæti sé beitt og viðhaldið í nafni laganna. Helförin er eitt gleggsta dæmið um það. 268

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.