Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1995, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1995, Blaðsíða 27
Sigríður Ingvarsdóttir er dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur Sigríður Ingvarsdóttir: NÝMÆLI í RÉTTARFARSLÖGGJÖF Á SVIÐI SIFJARÉTTAR. RÉTTARFAR í MÁLUM SAMKVÆMT HJÚSKAPAR- LÖGUM NR. 31/1993 OG BARNALÖGUM NR. 20/1992 1. MÁL SEM REKIN ERU FYRIR DÓMSTÓLUM SAMKVÆMT BARNALÖGUM OG HJÚSKAPARLÖGUM Grein þessi er að stojhi til erindi sem höfundur flutti á málþingi Dómarafélags íslands og Lögmannafélags íslands 9. júní 1995 á Þingvöllum. Hér á eftir er ætlunin að gera grein fyrir þeim réttarfarsreglum sem gilda við meðferð mála sem rekin eru fyrir dómstólum samkvæmt hjúskaparlögum og bamalögum. Bamalög em nr. 20/1992 og tóku gildi 1. júlí 1992 en hjúskaparlög nr. 31/1993 gengu í gildi 1. júlí 1993. Verður fyrst tilgreint hvaða mál það eru sem rekin em fyrir dómstólum á gmndvelli þessara laga. Síðan verður fjallað um málsmeðferðarreglur og þá fyrst og fremst sérreglur réttarfarsins sem gilda um meðferð þessara mála. Að síðustu verður fjallað um gagnaöflun í forsjár- málum. Verða þar nefnd atriði varðandi framkvæmdina, þ.e.a.s. vinnu fyrir dómstólum í framangreindum málum, helstu vandamál sem við er að glíma og hvemig verður séð við þeim. Skilyrði fyrir því að mál verði rekin fyrir dómstólum á grandvelli hjúskapar- laga og bamalaga er að sakarefnið sé ekki undanskilið lögsögu dómstóla. í barnalögum er sýslumanni falið úrskurðarvald í tilteknum málum svo sem varð- andi framfærslu, meðlag og umgengnisrétt. Slíkum kröfum, t.d. um greiðslu 269
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.