Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Qupperneq 49

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Qupperneq 49
skylda á dómstóla að fjalla um málið og ákveða refsingu í einu lagi fyrir það brot sem fyrir er dæmt samkvæmt reglum 60. gr. alm. hgl. með hliðsjón af þeim tímafjölda samfélagsþjónustu sem eigi hefur verið innt af hendi þannig að eftirstöðvar samfélagsþjónustu verði virtar með sama hætti og skilorðsdómur. Verði skilorðsrof á samfélagsþjónustutímabili án vitundar fangelsismálastofn- unar getur samfélagsþjónn lokið vinnuskyldu sinni og getur því í raun hagnast á því að halda því vísvitandi leyndu að hann hafi framið nýtt brot. Það er þvf ljóst að 1. mgr. 8. gr. laganna er óvirk og gagnslaus verði ekki ráðin bót á þessu með því að færa samfélagsþjónustu inn á sakavottorð hafi hún verið veitt. 8. NIÐURLAG I greinargerð með lögum um samfélagsþjónustu er lögð áhersla á nauðsyn þess að farið yrði mjög hægt í sakirnar á tilraunatímabilinu. Óhætt er að fullyrða að samfélagsþjónusta hefur farið vel af stað hér á landi og er það án efa ekki síst vegna þess að ekki var farið of geyst eins og vikið var að hér að ofan. Hafa vinnuveitendur reynst áhugasamir, jákvæðir og fordómalausir og einnig virðist samfélagsþjónusta hafa hlotið náð fyrir augum almennings. Allt frá skipun samfélagsþjónustunefndar sýndu fjölmiðlar talsverðan áhuga á þessu fullnustuúrræði og var það kynnt í blöðum, útvarpi og sjónvarpi. Á Dómsmálaþingi 9. nóvember 1995 var fluttur fyrirlestur um samfélagsþjónustu. Töluvert hefur verið um fyrirspurnir frá sýslumönnum og lögmönnum víðs vegar um landið. Hvað framtíðin ber í skauti sér verður að koma í ljós síðar. Ekki er komið að þeim tímapunkti er fjalla skal um það hvort samfélagsþjónusta verði gerð að varanlegum hluta íslenska viðurlagakerfisins og ef svo er hvaða fyrirkomulag verði hentugast. Reynslan í dag þykir þó sýna að það fyrirkomulag sem við búum við í dag, þ.e. stjórnsýsluleiðin, hefur marga kosti og reglur um málsmeð- ferð eru vandaðar. Helstu heimildir: Aiþingistíðindi, 1990, A-deild, bls. 385-398. Alþingistíðindi, 1992, A-deild, bls. 3832-3839. Ársskýrsla Fangelsismálastofnunar ríkisins. 1994. William Rentzmann og Johan Reimann. Samfundstjeneste og ungdomskon- trakter, Jurist- og 0konomforbundets Forlag, Danmörk 1994. 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.