Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Page 59

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Page 59
Stjórnsýsluréttur Börkur Hrafnsson: Valdsmatsreglan í íslenskum stjórnsýslurétti. Málefnaleg og ómálefnaleg sjónarmið í stjómsýslurétti. Jörundur Gauksson: Kröfur stjómsýslulaga nr. 57/1993 til efnis rökstuðnings fyrir stjómvaldsákvörðunum. Kristján Andri Stefánsson: Þjónustugjöld. Tryggvi Þórhallsson: Upplýsingaskylda stjómvalda - með sérstöku tilliti til 1. 21/1993. V átry ggingaréttur Hörður Felix Harðarson: Vátryggingamiðlun. Jóna Björk Helgadóttir: Hugtakið slys í vátryggingarétti. U mh verfisréttur Sigrún Ágústsdóttir: Friðlýsingar og aðrar vemdunaraðgerðir. Þjóðaréttur Elína Margrét Ingólfsdóttir: Jákvæð mismunum á sviði þjóðaréttar. Gísli Rúnar Gíslason: Réttarstaða Svalbarðasvæðisins. Helena Þ. Karlsdóttir: EES-Samningurinn. Gagnkvæm viðurkenning á starfs- réttindum fólk-félög-fyrirtæki. Hlynur Skúli Auðunsson: Innanríkisátök og viðbótarbókun II við Genfar- samningana frá 1949. Margrét Arna Hlöðversdóttir: Mörk tjáningarfrelsis í lögum og stjómarskrá. María Erla Marelsdóttir: Bamasamningur Sameinuðu þjóðanna og ákvæði íslenskrar löggjafar. Regína Jensdóttir: Mannréttindadómstóll Evrópu samkvæmt 11. samnings- viðauka Evrópusamningsins um verndun mannréttinda og mannfrelsis. 3. KJÖRGREINAR Á 4. HLUTA LAGANÁMS Lagadeild setti á árinu 1994 í samræmi við ákvæði 7. mgr. 87. gr. reglugerðar nr. 98/1993 reglur um kjömám stúdenta í lagadeild á 4. námshluta. Stúdentar gátu valið um alls 43 kjörgreinar, sem lagadeild bauð upp á til kennslu. Samkvæmt reglum um kjömám í lagadeild þurfa að lágmarki 7 stúdentar að velja kjörgrein, svo hún verði kennd. Niðurstaðan varð sú, að alls voru kenndar 12 kjörgreinar. Þar af 5 kjörgreinar, sem ekki höfðu verið kenndar áður, þ.e. alþjóðlegur refsiréttur, auðkennaréttur, fjármuna- og efnahagsbrot, hafréttur og hlutverk dómara og lögmanna við meðferð einkamála og opinberra mála. Kennsla hófst í haust með þessu nýja fyrirkomulagi og hefur mælst mjög vel fyrir hjá stúdentum og kennurum, og em flestir sammála um að þetta hafi aukið mjög á fjölbreytni náms við lagadeild. 135

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.