Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Qupperneq 59

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Qupperneq 59
Stjórnsýsluréttur Börkur Hrafnsson: Valdsmatsreglan í íslenskum stjórnsýslurétti. Málefnaleg og ómálefnaleg sjónarmið í stjómsýslurétti. Jörundur Gauksson: Kröfur stjómsýslulaga nr. 57/1993 til efnis rökstuðnings fyrir stjómvaldsákvörðunum. Kristján Andri Stefánsson: Þjónustugjöld. Tryggvi Þórhallsson: Upplýsingaskylda stjómvalda - með sérstöku tilliti til 1. 21/1993. V átry ggingaréttur Hörður Felix Harðarson: Vátryggingamiðlun. Jóna Björk Helgadóttir: Hugtakið slys í vátryggingarétti. U mh verfisréttur Sigrún Ágústsdóttir: Friðlýsingar og aðrar vemdunaraðgerðir. Þjóðaréttur Elína Margrét Ingólfsdóttir: Jákvæð mismunum á sviði þjóðaréttar. Gísli Rúnar Gíslason: Réttarstaða Svalbarðasvæðisins. Helena Þ. Karlsdóttir: EES-Samningurinn. Gagnkvæm viðurkenning á starfs- réttindum fólk-félög-fyrirtæki. Hlynur Skúli Auðunsson: Innanríkisátök og viðbótarbókun II við Genfar- samningana frá 1949. Margrét Arna Hlöðversdóttir: Mörk tjáningarfrelsis í lögum og stjómarskrá. María Erla Marelsdóttir: Bamasamningur Sameinuðu þjóðanna og ákvæði íslenskrar löggjafar. Regína Jensdóttir: Mannréttindadómstóll Evrópu samkvæmt 11. samnings- viðauka Evrópusamningsins um verndun mannréttinda og mannfrelsis. 3. KJÖRGREINAR Á 4. HLUTA LAGANÁMS Lagadeild setti á árinu 1994 í samræmi við ákvæði 7. mgr. 87. gr. reglugerðar nr. 98/1993 reglur um kjömám stúdenta í lagadeild á 4. námshluta. Stúdentar gátu valið um alls 43 kjörgreinar, sem lagadeild bauð upp á til kennslu. Samkvæmt reglum um kjömám í lagadeild þurfa að lágmarki 7 stúdentar að velja kjörgrein, svo hún verði kennd. Niðurstaðan varð sú, að alls voru kenndar 12 kjörgreinar. Þar af 5 kjörgreinar, sem ekki höfðu verið kenndar áður, þ.e. alþjóðlegur refsiréttur, auðkennaréttur, fjármuna- og efnahagsbrot, hafréttur og hlutverk dómara og lögmanna við meðferð einkamála og opinberra mála. Kennsla hófst í haust með þessu nýja fyrirkomulagi og hefur mælst mjög vel fyrir hjá stúdentum og kennurum, og em flestir sammála um að þetta hafi aukið mjög á fjölbreytni náms við lagadeild. 135
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.