Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Qupperneq 67

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Qupperneq 67
Fyrirlestrar: „Valdsvið og verkefni tölvunefndar“. Fluttur 2. júní 1995 á ráðstefnu Skýrslu- tæknifélags Islands á Grand Hotel í Reykjavík. „Endurskoðun lagareglna um samningsveðréttindi“. Fluttur 23. september 1995 á fundi Lögfræðingafélags Norður- og Austurlands á Hótel KEA, Akur- eyri. Rannsóknir: Unnið áfram að samningu bókar, sem ber heitið Þinglýsingalögin - Skýringar. Unnið áfram að samningu kennslubókar á sviði almenna hluta kröfuréttarins. Unnið að samningu bókar, sem hefur að geyma skýringar við einkaleyfalög nr. 17/1991, ásamt Jóni L. Arnalds héraðsdómara. 3. STARFSEMI GERÐARDÓMS OG RÁÐGJAFARÞJÓNUSTU Á tímabilinu frá 28. febrúar 1995 til 29. febrúar 1996 bárust verkefnanefnd alls 5 beiðnir um verkefni, en 2 bárust á sama tímabili 1994 til 1995. Fjórar voru afgreiddar á tímabilinu. Tvær beiðnir komu frá einkaaðilum, en 3 frá opinberum aðilum. Engin beiðni barst um gerðardóm. Fyrir liggur flokkuð skrá yfir álitsgerðir og gerðardóma sem Lagastofnun hefur staðið að. Er hún varðveitt í skrifstofu lagadeildar. Formaður verkefnanefndar er Þorgeir Örlygsson. Aðrir í nefndinni eru Stefán Már Stefánsson, en eitt sæti er laust þar sem Arnljótur Bjömsson hefur horfið til annarra starfa. Sigurður Líndal HEIMSÓKN DÓMARA TIL LONDON 1995 Dagana 7.-11. október 1995 heimsóttu tuttugu íslenskir dómarar dómstóla í London. Með í ferðinni vom makar fimm dómara. Heimsóknina skipulagði stjóm Dómarafélags íslands og dómsmálaráðuneytið. I London annaðist Foreign & Commonwealth Office skipulagninguna. Fararstjórn var í höndum formanns dómarafélagsins, Allans V. Magnússonar. Tókst hún prýðilega. Til London var lagt af stað laugardaginn 7. október og komið þangað að kvöldi. Næsta dag vom skoðaðir ýmsir markverðir staðir, en hópurinn hittist síðdegis í National Gallery og skoðaði smá brot af safninu undir leiðsögn. Eftir að því lauk lögðu menn leið sína víðar um safnið, en þar er margt markvert að sjá svo sem kunnugt er. 143
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.