Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 9

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 9
annað en að draga fram meginatriði, en láta annað mæta afgangi. Þá skal bent á, að síðari skýrslan hefur birst í heild sinni í þingskjali 703 í A-deild Alþingistíðinda 1995-1996. Var hún fylgiskjal með frumvarpi því, sem allsherjarnefnd Alþingis bar fram síðla vetrar 1996 og varð að lögum nr. 42/1996. Fyrri skýrslan hefur hins vegar hvergi verið birt, þótt dómsmála- ráðherra og allsherjarnefnd Alþingis hafi sent hana all mörgum til umsagnar. Er hún til umfjöllunar í þessari fyrri grein um viðfangsefnið. 4. VIÐFANGSEFNI FYRRI NEFNDARINNAR Umboð fyrri nefndarinnar til starfa var skilgreint svo í erindi til nefndar- manna: I. Nefndin leggi rökstutt mat á hvort sá margföldunarstuðull, sem er kveðið á um í 1. mgr. 6. gr. laganna, leiði til þess, að fullar bætur fáist fyrir fjárhagslegt tjón. í því sambandi verði sérstaklega athugað hvort reglan valdi að breyting verði almennt á fjárhæð skaðabóta vegna líkamstjóns (fjárhagslegt tjón) frá því, sem hefði verið eftir venjum í dómaframkvæmd fyrir gildistöku laganna, ef miðað er við sama örorkustig. Er jafnframt óskað eftir áliti nefndarinnar um hvaða áhrif miskabætur samkvæmt 4. gr. og meðferð á greiðslum frá þriðja manni samkvæmt 4. mgr. 5. gr. laganna geti haft á niðurstöðu um hvort tjónþoli fái í bætur samsvarandi fjárhæð og hann hefði fengið eftir eldri reglum vegna sömu áverka. II. Telji nefndin að fyrrnefndur margföldunarstuðull hafi sjálfstæð áhrif á heildarfjárhæð skaðabóta í samanburði við eldri rétt, er leitað eftir áliti hennar um hver stuðullinn þyrfti að vera svo samræmi yrði þar á milli. Er þá einnig óskað eftir svörum við því, hvaða almennu afleiðingar slíkar breytingar á stuðlinum gætu haft. 5. SAMANBURÐUR Á ELDRI OG YNGRI REGLUM I skýrslu meirihluta nefndarinnar er í upphafi gerður stuttur samanburður á áðurgildandi bótareglum fyrir lrkamstjón og hins vegar bótareglum skaða- bótalaga. I raun réttri er um að ræða tvö heildstæð bótakerfi, sem gerir allan samanburð á einstökum þáttum hvors kerfis við samsvarandi þætti hins flókinn og vandasaman. Þetta ber að hafa ríkt í huga við þá umfjöllun, sem á eftir fer. Eldri bótareglur byggðust fyrst og fremst á ólögfestum fræðikenningum skaðabótaréttarins, en einungis að litlu leyti á settum lögum. Langflest bótamál voru gerð upp með samkomulagi fulltrúa tjónvalds eða vátryggingarfélags annars vegar og fulltrúa tjónþola hins vegar. Uppgjörsaðferðir mótuðust af venjum, þar sem fordæmisúrlausnir dómstóla skiptu mestu máli. Aðalforsendur í uppgjörum voru mat læknis á læknisfræðilegri örorku tjónþola, útreikningur tryggingafræðings á örorkutjóni hans og fordæmi dómstóla um ýmis atriði, eins og lækkun bóta vegna skattfrelsis og svokallaðs eingreiðsluhagræðis, um afvöxtun framtíðartekna tjónþola, fjárhæð miskabóta, vaxtareglur og fleira. 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.