Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 15

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 15
7. SAMANBURÐUR BÓTAKERFANNA f HEILD SINNI I útreikningi á dæmum lögmannanna er einungis borið saman fjártjón vegna metinnar örorku í eldra og yngra bótakerfi. I erindi allsherjarnefndar Alþingis var hins vegar einnig óskað eftir samanburði á heildarfjárhæð bóta í eldra og yngra bótakerfi. Koma þar einkum til álita miskabætur og greiðslur frá þriðja manni til viðbótar framangreindum samanburði um fjártjón. Áður er fram komið að varanlegur miski í yngra kerfinu er bættur á grundvelli læknisfræðilegs örorkumats með 40.840 kr. fyrir hvert örorkustig (júní 1994). Að framan er einnig lýst könnun hæstaréttardóma og þeirri niðurstöðu, að hvert örorkustig samkvæmt eldri reglum hafi að jafnaði verið bætt með 35.000 kr. í miskabætur miðað við sama tíma. Auk bóta fyrir varanlegan miska skv. 4. gr. greiðast þjáningabætur skv. 3. gr. laganna fyrir tímabilið frá því tjón varð þar til ekki er að vænta frekari bata. Þegar skýrslan var samin var nánast engin reynsla komin á framkvæmd laganna varðandi ákvörðun þjáningabóta. Var því látið við það sitja að áætla þjáningabætur með því að miða við að þær svöruðu 15% af bótum fyrir varanlegan miska. Tekið var fram, að ónákvæmni í mati á þessum þætti hefði þó óveruleg áhrif á niðurstöður samanburðarins. Þessi 15% vega 3 - 5% af útreiknuðum bótum skv. skaðabótalögum, sbr. töflu 3. Á grundvelli allra framangreindra forsendna var settur fram heildarsaman- burður á bótagreiðslum fyrir fjártjón og miska til þjónþola samkvæmt eldra kerfi annars vegar og skaðabótalögunum hins vegar. Enn var stuðst við dæmin 7 og forsendur sem þar voru gefnar. Niðurstaða var sú sem kemur fram í þessari töflu: Nefnd til skoðunar á Tafla SAMANBURÐUR Á BÓTAGREIÐSLUM Skaðabótalögunum 3 HINS BÓTASKYLDA TIL TJÓNÞOLA VEGNA FIÁRTJÓNS OG MISKA í ELDRA OG YNGRA BÓTAKERFI ÁN TILLITS TIL HUGSANLEGRA BÓTA FRÁ 3JA MANNI UPPHÆÐIR í ÞÚSUNDUM KRÓNA Dæmi 1 2 3 4 5 6 7 Aldur 25 35 45 30 40 50 25 Örorku - % 25 30 40 10 5 20 100 Mánaðarlaun fyrir slys 120 90 150 100 135 200 150 Árslaun 1.440 1.080 1.800 1.200 1.620 2.400 1.800 Skerðing árslauna samkvæmt örorku - % 360 324 720 120 81 480 1.800 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.