Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 26
forsjá hans verði komið á með aðfarargerð. Einnig er fjallað um heimildir sýslumanns til að beita dagsektum ef sá sem bam dvelst hjá neitar þrátt fyrir úrskurð héraðsdómara að afhenda barnið eða veita upplýsingar sem sýslumaður telur óhjákvæmilegar til framgangs gerðinni. Ef til aðfarar kemur að kröfu gerðarbeiðanda skal sýslumaður boða fulltrúa barnavemdamefndar til að vera viðstaddan svo og talsmann bams ef hann hefur verið skipaður. Sýslumaður getur skipað bami talsmann ef það hefur ekki verið gert áður. Ef lögregla veitir liðsinni við aðför skal hún að jafnaði vera óeinkennisklædd. Þá ber að reyna að haga framkvæmd aðfarar þannig að hún verði sem minnst álag fyrir bamið. 3. FORELDRAR FARA MEÐ FORSJÁ BARNA Þegar hjón skilja eða ógift fólk slítur sambúð er óhjákvæmilegt að a.m.k annar aðilinn fari að heiman en oftast verður hinn aðilinn eftir á heimilinu. Ef börn eru fyrir hendi verða aðstæður þeirra við samvistarslit foreldranna yfirleitt þær að þau verða annað hvort eftir heima hjá foreldrinu sem þar er eða þau fara að heiman með því foreldri sem fer. Lagaleg staða barnanna verður hins vegar í stuttu máli þessi: Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. barnalaga fara foreldrar sem era í hjúskap eða búa saman sameiginlega með forsjá barna sinna. Við skilnað eða sambúðarslit geta foreldrar samið um að forsjá barns verði áfram hjá þeim báðum eftir skilnaðinn eða sambúðarslitin eða að forsjáin verði í höndum annars hvors, sbr. 3. mgr. 32. gr. barnalaga. Ef foreldrum tekst ekki að semja um hvernig forsjá bams verði hagað við skilnað eða sambúðarslit verður leyst úr slíkum ágreiningi fyrir dómstólum eða með úrlausn dómsmálaráðuneytisins ef foreldrar em sammála um að ráðuneytið leysi úr ágreiningnum, sbr. 1. mgr. 34. gr. barnalaga. Af almennum lagaákvæðum um forsjá bama leiðir að báðir foreldrar fara með forsjá bams eftir samvistarslit foreldra þar til leyst hefur verið úr því hvemig forsjánni verði hagað. Við þær aðstæður leysa foreldrar oftast úr því þannig að þeir taka sameiginlegar ákvarðanir um hagi bamsins eftir því sem tilefni gefst til miðað við þær aðstæður sem fyrir hendi eru. Þetta ber foreldrum að gera í samræmi við fyrirmæli 29. gr. bamalaga en þar segir m.a. að foreldrum beri að gegna forsjár- og uppeldisskyldum svo sem best henti hag barns og þörfum. Samkvæmt þessu má gera ráð fyrir því að foreldrar leysi sameiginlega úr því hvar börn þeirra muni búa strax þegar annað foreldrið flytur að heiman. Þetta gildir einnig þótt ágreiningur kunni að vera milli foreldranna um það hvort þeirra eigi að fara með forsjá bamanna við lagalega úrlausn skilnaðarins eða sambúðarslitanna. Venjulega er tilhögunin sú að bamið býr hjá öðm foreldrinu og fer þá það foreldrið í raun með forsjá bamsins þótt hin lagalega forsjá sé í höndum beggja foreldra þar til leyst hefur verið úr forsjárdeilunni. Þrátt fyrir þetta er þó gert ráð fyrir því samkvæmt 36. gr. barnalaga að dómstóll eða dómsmálaráðuneyti geti leyst úr því hvort foreldrið fari með forsjá bams til bráðabirgða. Samkvæmt þessu getur dómari eða ráðuneytið ákveðið að annað foreldrið skuli fara með forsjá barnsins þar til leyst hefur verið úr 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.