Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Síða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Síða 47
lögveð, sjálfsvörsluveð, sjóveð, tryggingarbréf, veðréttindi og veðbandslausn. Lagaskrá, atriðisorðaskrá og listi yfir dóma í aldursröð fylgir. Páll Skúlason: Að eignast íbúð - leiðbeiningar fyrir álmenning. Sleipnir. 1991. 120 bls. Ritið Að eignast íbúð eftir Pál Skúlason hdl. er leiðbeiningarrit fyrir leika og lærða varðandi fasteignaviðskipti. í bókinni er að finna umfjöllum í sautján köflum um m.a. fjármögnun, félagslegt húsnæði, kaupsamninga, skyldur seljenda og kaupenda, fjallað er um sérreglur sem gilda um fjölbýlishús, trygg- ingar o.fl. Aftast í bókinni er að finna sýnishom ýmissa skjala og eyðublaða, þ. á m. sýnishorn kaupsamnings, makaskiptasamnings og afsals. Þorgeir Örlygsson: Þinglýsingar - Mistök í þinglýsingum - Réttarreglur. Bóka- útgáfa Orators. 1993. 275 bls. Verð: 4.675 kr. Meginefni bókar Þorgeirs Örlygssonar prófessors fjallar um þær reglur þinglýsingalaga sem varða mistök í þinglýsingum. í bókinni er fyrst gerð grein fyrir eðli þinglýsingar og reglum þeim, sem gilda um málskot ákvarðana þinglýsingarstjóra, þá er fjallað um það álitaefni, hvort og þá að hvaða marki, þinglýsingarstjóri geti almennt sjálfur endurskoðað sína eigin ákvörðun í þinglýsingarmáli. I þriðja lagi er gerð grein fyrir þeim reglum, er varða heimild eða skyldu þinglýsingarstjóra til þess að leiðrétta mistök sem verða við þinglýsingar og í fjórða lagi er fjallað um það, hvernig unnt er að afla rétti sínum réttarverndar til bráðabirgða, þegar meint þinglýsingarmistök hafa átt sér stað. Fimmta umfjöllunarefni bókarinnar eru skilyrði þess, að í tilefni þinglýsingarmistaka verði vikið frá þeirri meginreglu að afhending skjals til þinglýsingar ráði úrslitum um réttarvemd þess, og síðast er fjallað um skilyrði bótaréttar vegna mistaka við þinglýsingar. Viðaukar bókarinnar em sýnis- homasafn, þar sem getur að líta ýmis sýnishorn er lúta að viðfangsefni bókarinnar, viðeigandi lög og reglugerðir, og auk þess heimilda- laga- dóma- og atriðisorðaskrár. Magnús Ingi Erlingsson. Húsfélagahandbókin - Lögfrœðihandbók fyrir húsfélög og almenning. Höf. gafút. 1994. 215 bls. Verð: 2.695 kr. í Húsfélagahandbókinni eftir Magnús Inga Erlingsson lögfræðing er umfjöllunarefnið fjöleignarhúsalög sem tóku gildi í ársbyrjun 1995. Bókin skiptist í sextán kafla þar sem m.a. er fjallað um hugtakið fjöleignarhús og önnur hugtök laganna, helstu einkenni eignarformsins fjöleignarhús, ráð- stöfunarrétt yfir sameign og séreign, neyðarrétt eiganda og húsfélags, bygg- ingar og breytingar í fjöleignarhúsum, ákvarðanatöku í fjöleignarhúsum, skaðabótaábyrgð eiganda og húsfélags, starfsemi húsfélaga, kæmnefnd 187
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.