Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 50

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 50
Stefán Már Stefánsson. Sjávarútvegsreglur Evrópubandalagsins. Félag íslenskra iðnrekenda. 1991. 48 bls. Verð: 1.450 kr. I bókinni Sjávarútvegsreglur Evrópubandalagsins er í byrjun fjallað stuttlega um stofnanir og löggjöf Evrópubandalagsins, en síðan er gerð grein fyrir gild- andi sjávarútvegsreglum, lagasetningarvaldi EB og aðildarríkjanna, verndar- ráðstöfunum gegn ofveiði, jöfnum aðgangi að fiskimiðum, sameiginlegu sjávarútvegsstefnunni, kvótahoppi, aðildarsamningum Portúgals og Spánar, eftirliti, framtíðarskipan sjávarútvegsmála, þjóðaréttarsamningum um fisk- veiðiréttindi og líklegri samningsstöðu nýrra aðildarríkja. Gunnar G. Schram. Evrópska efnahagssvœðið - Meginatriði og skýringar. Alþjóða- málastofnun Háskóla Islands. 1992. 185 bls. Verð. 2.140 kr. í bók Gunnars G. Schram prófessors er greint frá aðalatriðum EES-samningsins. Þá er þar að finna skýringar á helstu ákvæðum hans. Bókin skiptist í 8 kafla og er þar m.a. fjallað um aðdragandann að Evrópska efnahagssvæðinu, samninginn sjálfan, hinn sameiginlega markað EES, uppbyggingu EES, landbúnað og sjávarútveg innan EES og lögfestingu og réttaráhrif EES-samningsins á Islandi. í bókinni er að finna viðauka um lesefni á íslensku um EB, EFTA og EES, yfirlit yfir vöruinn- og útflutning Islands árin 1987-1991 og EES-samninginn. Stefán Már Stefánsson. Fjárfestingarreglur - ísland, EES og EB. Félag íslenskra iðnrekenda. 1992. 111 bls. Verð: 1.170 kr. f bókinni Fjárfestingarreglur er fjallað um íslenskan fjárfestingarrétt, meginatriði EB-réttar og EES-réttar, fjárfestingarreglur EB, frjálsa fjármagns- flutninga, frjálsa þjónustustarfsemi, launþega og stofnsetningarrétt, fjárfest- ingamöguleika innan EB, þ.e. varðandi fasteignir og fasteignaréttindi, aðgang að félögum og einstök atvinnusvið. Þá er fjallað um íslenskar fasteignir og EES-rétt, íslenskar fiskveiðar, fiskiðnað og EES-rétt og íslensk félög og EES- rétt. Niðurstöður bókarinnar eru dregnar saman í síðasta kafla hennar. Stefán Már Stefánsson. Samkeppnisreglur - Rit um íslenskar samkeppnisreglur og samkeppnisreglur EB og EES. Félag íslenskra iðnrekenda. 1993. 170 bls. Verð: 2.280 kr. í bókinni er fjallað um samkeppnisreglur þær sem gilda á sviði Evrópuréttar, svo og íslensku samkeppnislögin. Bókin skiptist í 14 kafla, þar sem m.a. er íjallað um meginatriði samkeppnisreglna Evrópubandalagsins, samkeppnis- reglur Rómarsamningsins og gildissvið, ólögmætt samráð fyrirtækja, mis- notkun á markaðsráðandi stöðu, samruna og yfirtöku fyrirtækja, einstaka samninga í ljósi samkeppnisreglna, minniháttarregluna, hlutverk framkvæmda- 190
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.