Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 52

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 52
Aftast er að finna lagaskrá, atriðisorðaskrá og lista yfir dóma í aldursröð. Páll Skúlason. Sameignarfélög - Helstu réttarreglur. Sleipnir. 1990. 94 bls. Verð: 2.280 kr. Páll Skúlason hdl. fjallar um sameignarfélög í samnefndri bók sinni, sem skiptist í 10 kafla. Þar er gerð grein fyrir hugtökum og grunnreglum varðandi sameignarfélög, stofnun sameignarfélaga, réttindum félagsmanna og skyldum, afstöðu félagsins til þriðja manns, lok félagsins, skattlagningu sameignarfélaga og loks er tjallað um sameignarfélög sem rekstrarform. í viðauka er að finna formála að félagssamningum o.fl. Pcíll Skúlason. Lög um hlutafélög með skýringum. Sleipnir. 1994. 261 bls. Verð: 4.560 kr. Rit Páls Skúlasonar hdl. um hlutafélagalögin nr. 32/1978, sbr. nú lög nr. 2/1995, er skýringarrit. I formála segist höfundur gera tilraun til að skýra lögin eins og þau eru vorið 1994. Er það gert með hefðbundnum aðferðum, svo sem tilvísunum til greinargerða með lagafrumvörpum, dóma, norrænnar löggjafar og lagaframkvæmdar o.s.frv. I viðauka er að finna ýmis sýnishorn er tengjast efni bókarinnar, s.s. sýnishom stofnsamnings, samþykkta, stofnfundargerðar, hlutabréfa, samrunasamnings, áritun endurskoðenda og ársskýrslu stjómar. Þá er þar að finna skýrslu umboðsmanns Alþingis um starfshætti hlutafélagaskrár við skráningu og könnun tilkynninga um breytingar á skráðum upplýsingum og heimildaskrá. Páll Skúlason. Lög um einkahlutafélög með tilvísunum í eldri og núgildandi hlutafélagalög. Sleipnir. 1995. 96 bls. Verð: 1.800 kr. Skýringarritið Lög um einkahlutafélög með tilvísunum í eldri og núgildandi hlutafélagalög byggir að meginstefnu til á ritinu Lög um hlutafélög með skýringum eftir sama höfund. Mikið er um vísanir í fyrrnefndu bókinni til þeirrar síðamefndu varðandi skýringar á ýmsum ákvæðum laganna um einkahlutafélög, þannig að síðamefnda bókin er nauðsynleg til að gagn sé hægt að hafa af þeirri bók sem hér er gerð grein fyrir. I viðauka er að finna númerabreytingaskrá, þar sem gerð er grein fyrir breytingum á númemm greina og kafla í lögum um hlutafélög nr. 32/1978 með síðar breytingum, við endurútgáfu laganna í janúar 1995. Stefán Már Stefánsson. Hlutafélög og einkahlutafélög. Hið íslenska bókmenntafélag. 1995. 456 bls. Verð: 5.395 kr. I bókinni er gerð ítarleg grein fyrir réttarreglum varðandi hlutafélög og 192
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.