Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 63
sem ber heitið Er tímabært að setja almenn skaðabótalög á íslandi? og grein eftir Jón E. Þorláksson sem heitir Útreikningar vegna líkamstjóna. Amliótur Björnsson. Dómar í vátryggineamálum 1920-1994. Bókaútgáfa Orators. 1995. 180 bls. Verð: 3.300 kr. í bókinni er að finna safn dóma sem lúta að vátryggingamálum. Um er að ræða þriðju útgáfu höfundar af dómaskrám á þessu sviði, önnur útgáfa kom út 1983, og hefur í þessari útgáfu nýjum dómum verið bætt við. Bókin skiptist í tvo þætti. í fyrri þættinum eru reifaðir dómar þar sem reynt hefur á ákvæði laga um vátrygg- ingasamninga og eru dómamir flokkaðir eftir einstökum ákvæðum laganna. í síðari þætti bókarinnar era dómarnir síðan flokkaðir eftir einstökum greinum vátrygginga. Aftast er að finna ítarlegar skrár yfir lög, dóma og atriðisorð. Jón Erlingur Þorláksson. Slysabœtur og íslensk skaðabótalög. 1995. 72 bls. Verð: 1.050 kr. í bókinni Slysabætur og íslensk skaðabótalög fjallar Jón Erlingur Þorláksson tryggingastærðfræðingur um ýmis álitamál sem koma upp þegar ákveða skal reglur um bætur fyrir líkamstjón. Reynt er að gefa innsýn í tjónin sem bæta þarf, bæði með tölfræðilegu yfirliti og skoðun á einstökum málum. Þá er greint frá uppgjörsreglum sem notaðar hafa verið hér á landi. Þungamiðja ritsins er þó gagnrýni á skaðabótalögin frá 1993 og tillögur til einföldunar og úrbóta. I fimm viðaukum er að finna ýmsar töflur, örorkumöt, útreikninga tryggingastærð- fræðings, verklagsreglur Sambands íslenskra tryggingafélaga við mat á fjártjóni vegna líkamstjóna og skaðabótalög nr. 50/1993. 2.12 Skattaréttur Ásmundur G. Vilhjálmsson. Skattaréttur 1-2. Höf. gafút. 1994. Skattaréttur 3. Höf. gafút. 1995. Verð: 3.250 kr. Skattaréttur 4. Höf. gafút. 1996. Verð: 3.250 kr. Öll ritin 1231 bls. Bækurnar Skattaréttur 1 -4 eru gefnar út sem handrit í tilraunar- og reynslu- skyni segir í formála höfundar, Ásmundar G. Vilhjálmssonar lögfræðings, í fyrstu bókinni. Bækurnar skiptast í tíu þætti þar sem fjallað er um öll helstu atriði skattaréttarins varðandi tekju- og eignarskatt o.fl. í Skattarétti 1 er fjallað í fyrsta þætti um skatta, almennt og um hugtakið skattur, framsal skattlagningarvalds, markmið skatta o.fl. í öðrum þætti er fjallað um tekjuskatt, um tekjuhugtakið, íslenskan tekjuskatt og tekjuhugtak núgildandi skattalaga. í þriðja þætti er fjallað um einstaklingstekjur, launa- tekjur, tryggingabætur og meðlög, skaðabætur og vátryggingafé, höfundarlaun, 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað: 3. Tölublað (01.09.1997)
https://timarit.is/issue/313951

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. Tölublað (01.09.1997)

Aðgerðir: