Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 69
vörumerki og lög um almenn gæðamerki, sem og Parísarsamþykkt um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar frá 20. mars 1883. Þá fylgir vöruskrá frá janúar 1992, ritaskrá, lagaskrá, dómaskrá og atriðisorðaskrá. Þorgeir Örlygsson og Jón L. Amalds. Einkaleyfalögitt - skýringarrit. Fjölrit. 1995. Arið 1995 gáfu Þorgeir Örlygsson prófessor og Jón L. Arnalds, fyrrv. héraðsdómari, út skýringarrit þar sem fjallað er um einkaleyfalögin. Ritið er ætlað til notkunar í kennslu í lagadeild Háskóla íslands og er um hefðbundið skýringarrit að ræða þar sem fjallað er sérstaklega um hverja grein umræddra laga. Höfundar hafa síðan unnið að endurbótum á ritinu og er það væntanlegt í bókarformi á vegum Bókaútgáfu Orators um mitt ár 1997. 2.17 Ýmislegt Fáni íslands, skjaldarmerki, þjóðsöngur, heiðursmerki - Saga. Gildandi lög og reglur. Leiðbeiningar um notkun fána. Forsœtisráðuneytið. 1991. 67 bls. I bókinni er eins og heiti hennar ber með sér fjallað um fána, skjaldarmerki, þjóðsönginn og heiðursmerki. Fjallað er um gerð fánans, leiðbeiningar um meðferð og notkun hans, gerð er grein fyrir lagaákvæðum um fána og ýmsum ákvæðum um fána og skjaldarmerki auk þess sem þar er að finna ágrip af sögu íslenska fánans. Fjallað er um skjaldarmerkið og sögu þess, þjóðsönginn og sögu hans og loks íslensk heiðursmerki. Fjölmargar skýringarmyndir og ljós- myndir eru í ritinu. Afmœlisrit Gizur Bergsteinsson nírœður 18. apríl 1992. Sleipnir. 1992. 284 bls. Verð: 4.275 kr. í ritinu er, auk greinar eftir Bjarna K. Bjamason um Gizur Bergsteinsson, fyrrv. hæstaréttardómara, að finna 13 greinar. Deilurnar um hæstarétt á 3. og 4. áratugnum e. Þórð Björnsson; Um Hlíðverjagoðorð e. Lúðvík Ingvarsson; Gapastokkur e. Ármann Kristinsson; Þættir um landamerki og landamerkjamál e. Pál Skúlason; Um eignarhald á Biskupstungnaafrétti e. Karl Axelsson; Fossanefndin 1917-19 e. Sigurð Gizurarson; Gæsla hugverkaréttinda skv. íslenskum lögum og lagaframkvæmd e. Árna Vilhjálmsson; Bótareglur höfundalaga e. Ragnar Aðalsteinsson; Lagaákvæði á sviði sifjaréttar sem fela stjórnvöldum úrskurðarvald e. Davíð Þór Björgvinsson; Meðalhófsreglan í stjórnskipunarrétti e. Gauk Jörundsson; Mannúðarréttur e. Pál Sigurðsson; Stjórnmálaflokkar og mannréttindi e. Þór Vilhjálmsson og Tungutak lögfræð- innar e. Hjördísi Björk Hákonardóttur. 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.