Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1999, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1999, Qupperneq 10
fengið fjárlaganefnd þingsins í hendur. Eru gerðar á því frumvarpi einhverjar breytingar sem máli skipta í meðförum þingsins? Reynslan sýnir að svo er ekki. Hvort halda menn að sé vænlegra til árangurs vilji þeir berjast fyrir einhvem sérstakri fjárveitingu að snúa sér til fjármálaráðherra eða fjárveitinganefndar? Því getur hver svarað fyrir sig sem það hefur reynt. Ætli fari ekki nokkuð nærri lagi að meiri hluti fjárveitinganefndar leggi ekki til neinar teljandi breytingar á fjárlagafrumvarpinu nema með samþykki fjármálaráðherra? Að því er löggjafarvaldið varðar þá er það vissulega rétt að stundum gerir þingið breytingar á frumvörpum ráðherra. Það er samt svo að þær breytingar eru oft á tíðum harla lítilvægar. Það getur verið býsna fróðlegt að heyra þá sem unnið hafa að samningu frumvarpa fyrir framkvæmdavaldið, þegar þeir eru að lýsa nýrri löggjöf, að þetta og hitt hafi komið inn í meðförum þingsins rétt eins og um eins konar aðskotahluti sé að ræða, jafnvel að hálfgerð spjöll hafi verið unnin á hugverki þeirra. Nú er eitt að staðan sé sú sem að framan er lýst og annað hvort þetta samspil framkvæmdavalds og löggjafarvalds sé ekki hið æskilegasta og ef til vill óhjá- kvæmilegt. Hver ríkisstjórn markar sér stefnu og þarf að hafa svigrúm til að koma henni í framkvæmd. Vandséð er að hægt sé að haga málum mikið öðru vísi á meðan framkvæmdavaldið er ekki kosið í sérstökum kosningum óháðum kosningum til Alþingis. Á þetta skal þó ekki lagður dómur hér. Hins vegar er vafasamt að hægt sé að segja að ríkisvaldið sé þrískipt þegar haft er í huga innbyrðis staða framkvæmdavalds og löggjafarvalds eins og hún nú er. Er ekki í því fólgin hálfgerð blekking sem er til þess eins fallin að rugla menn í ríminu? Er ekki best að horfast í augu við staðreyndir og hegða sér eftir þeim? 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.