Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Qupperneq 21

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Qupperneq 21
skilningi 3., 4. og 5. gr., hafi ekki verið virt, kleift að sækja rétt sinn fyrir dómstólum eftir að hafa leitað til annarra lögbærra yfirvalda eftir því sem unnt er. I þessu sambandi er rétt að rifja það upp með hvaða hætti aðildarríkjum Evrópubandalagsins ber að lögleiða tilskipanir bandalagsins í landsrétt sinn, en um það er svofellt ákvæði í 3. mgr. 189. gr. sáttmálans um Evrópubandalagið: Tilskipun er bindandi að því er varðar markmið hennar fyrir öll aðildarríki sem henni er beint að, en lætur stjómvöld í hverju ríki um í hvaða formi og með hvaða ráðum því skuli náð. Að gengnum dómi Vinnudómstólsins hafði stofnunin greitt Marshall hina til- dæmdu fjárhæð að undanskilinni vaxtafjárhæðinni, sem stofnunin dró í efa, að heimilt væri að dæma. Var málinu því áfrýjað af hálfu beggja aðila, og kom það fyrir dómstól lávarðadeildar brezka þingsins, sem ákvað að leggja þrjár fyrir- spurnir fyrir Evrópudómstólinn til forúrskurðar, en í sambandi við það málefni, sem hér er fjallað um, skipta tvær fyrri spumingamar máli: 1. Er það svo, þegar innanlandslöggjöf aðildarríkis mælir fyrir um greiðslu skaðabóta sem það dómsúrræði, er tiltækt sé einstaklingi, sem beittur hefur verið ólögmætri mismunun af því tagi, sem bannað er með ráðstilskipun 76/207/EBE frá 9. febrúar 1976, að aðildarríkið sé sekt um misbrest á því að lögleiða 6. gr. tilskipunarinnar, ef í innanlandslöggjöfína hefur verið sett ákvæði um hámarksgreiðslu að upphæð 6.250 sterlingspund sem þá skaða- bótafjárhæð, er viðkomandi einstaklingur getur krafizt? 2. Er það svo, þegar innanlandslöggjöf aðildarríkis mælir fyrir um greiðslu skaðabóta svo sem að framan greinir, þá verði það talinn ómissandi þáttur í réttri lögleiðingu 6. gr. tilskipunarinnar, að þær skaðabætur, sem dæmdar em: (a) verði eigi lægri en fjárhæð þess tjóns, sem talið er hafa hlotizt af hinni ólögmætu mismunun, og (b) það beri að bæta vöxtum við höfuðstól tjónsfjárhæðarinnar frá þeim degi, er hin ólögmæta mismunun átti sér stað til þess dags, þegar skaðabæt- umar em greiddar. I forsendum sínum minnti Evrópudómstóllinn á það, sem hann hefði marg- sinnis ítrekað, að 3. mgr. 189 gr. Evrópubandalagssáttmálans legði þeim aðild- arríkjum bandalagsins, sem tilskipun væri beint til,4 þá skyldu á herðar að inn- leiða í innanlandslöggjöf sína allar þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar væru til þess að tryggja, að ákvæði tilskipunar verði að fullu virk í samræmi við það markmið, sem tilskipun væri ætlað að ná, en það væri í valdi hvers ríkis að ákveða það í hvaða formi og með hvaða ráðum markmiðinu skuli náð. 4 Jafnréttistilskipuninni var beint til allra aðildarríkjanna, sbr. 11. gr. tilskipunarinnar. 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.