Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Blaðsíða 31
samkvæmt því að fara fram mat á hverju einstöku tilviki. Það mat er ávallt hug- lægt þótt segja megi að með því að njörva niður þau skilyrði sem uppfylla þarf sé reynt að binda það hlutlægum mælikvörðum. Það er einnig matsatriði hvenær stuðningsúrræði barnavemdamefnda hafa verið reynd til hlítar. í þeim efnum, eins og ávallt í þessum málaflokki, vegast á hagsmunir foreldra og barna og spumingar vakna um hversu lengi eigi að láta reyna á hæfni foreldra til að annast bam sitt og hversu lengi eigi að láta bam búa við aðstæður sem eru því ekki til góðs. Heimildir bamavemdaryfirvalda til aðgerða samkvæmt barnaverndarlögunum takmarkast af lögmætisreglunni, en af henni leiðir að stjórnvaldsákvarðinir verða að vera í samræmi við lög og eiga sér viðhlítandi stoð í þeim.1 Matskenndum ákvörðunum bamavemdaryfirvalda eru og settar skorður af jafnræðisreglu stjómsýslulaga og meðalhófsreglu. Mat barnaverndaryfirvalda á því hvaða sjónarmið skuli leggja til grundvallar ákvörðun er því ekki frjálst að öllu leyti, heldur bundið bæði af jafnræðisreglu og meðalhófsreglu, ásamt öðrum efnisreglum lögfestum og ólögfestum.2 3 Þá ber að hafa í huga að stjómvöldum „er skylt að byggja mat sitt á þeim sjónarmiðum sem glögglega koma fram í lögum og stjórnvaldsfyrirmælum. Þá ber stjómvöldum almennt að byggja ákvarðanir sínar á sjónarmiðum sem augljóslega eru til þess fallin að ná fram markmiði þeirra laga sem ákvörðun er byggð á, sem og réttaröryggissjónarmiðum og sjónarmiðum um vernd mann- réttinda", eins og Páll Hreinsson segir í bók sinni Stjómsýslulögin.1 Hafi bamavemdaryfirvöld beitt úrræðum eða aðgerðum sem ekki eiga sér stoð í lögum, getur það leitt til ógildingar ákvörðunar og bótaskyldu þess sveit- arfélags sem í hlut á. 3. SKILYRÐI FORSJÁRSVIPTINGAR SAMKVÆMT 25. GR. BARNAVERNDARLAGA NR. 58/1992 3.1 25. gr. barnaverndarlaga í 25. gr. bamavemdarlaga nr. 58/1992 er kveðið á um skilyrði forsjársvipt- ingar. Þar segir: „Bamavemdamefnd getur með úrskurði svipt foreldra, annað eða bæði, forsjá bams ef: a. uppeldi, daglegri umönnun eða samskiptum foreldra við bamið er alvarlega ábótavant með hliðsjón af aldri þess og þroska, b. bam er sjúkt eða fatlað og foreldrar tryggja því ekki viðeigandi meðferð, þjálfun eða kennslu, c. baminu er misþyrmt, misboðið kynferðislega ellegar það má þola alvarlega andlega eða líkamlega áreitni eða niðurlægingu á heimilinu, 1 Páll Hreinsson: Stjómsýslulögin, skýringarrit, bls. 147. Forsætisráðuneytið. Reykjavík 1994. 2 Sama rit, bls. 125. 3 Sama rit, bls. 132. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.