Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Qupperneq 40
á því að sýnt þótti að við meðferð málsins fyrir bamaverndaryfirvöldum hefðu verið brotnar meðalhófsregla og rannsóknarregla. Þá þóttu þær skýrslur sál- fræðings og geðlæknis sem fengnir höfðu verið til að meta hæfi móður ekki geta vegið þyngra en skýrsla og framburður geðlæknis er móðirin hafði gengið til í fjölda ára. Einnig var lögð mikil áhersla á sönnunargildi framburðar tilsjónar- konu er fengin var með heimili móðurinnar. I niðurstöðu dómsins segir m.a.: Liggur ekki annað fyrir en að drengnum hafi á gmndvelli úrskurðar Bamavemdar- ráðs um forsjársviptingu og með sérstökum samningi, svokölluðum fóstursamningi, verið komið í varanlegt fóstur til þeirra, sbr. 29. og 31. gr. laga nr. 58/1992. Ekki verður dregið í efa að drengurinn búi þar við góðar heimilisaðstæður og að hann njóti öryggis og góðs atlætis í alla staði. Þessi aðstaða getur hins vegar ekki komið í veg fyrir að það, að réttur stefnanda til að fá forsjá sonar síns að nýju nái fram að ganga. Niðurstaða Hæstaréttar varð hins vegar sú að skilyrði bamavemdarlaga til forsjársviptingar hefðu verið uppfyllt. Fyrir Hæstarétt höfðu verið lögð ný gögn, m.a. lögregluskýrslur og matsgerð dómkvaddra matsmanna, sem töldu móður ekki hæfa til að fara með forsjá barnsins. I dóminum er tekið fram að niðurstöður dómkvaddra matsmanna séu að öllu verulegu leyti í samræmi við niðurstöður geðlæknis og sálfræðings sem bamavemdaryfirvöld höfðu fengið til að meta hæfni móður. Einnig er við sönnunarmatið lögð áhersla á sönnunar- gögn eins og álits- og greinargerðir faglærðs starfsfólks á vistheimili bama. í dóminum segir jafnframt: Þegar virt eru heildstætt þau gögn, sem nú eru fram komin um hæfi stefndu til að fara með forsjá sonar síns, verður að telja fullvíst með hliðsjón af högum stefndu, að heilsu bamsins og þroska geti verið hætta búin, yrði henni nú falin forsjá þess. Samkvæmt 1. gr. laga nr. 58/1992 skal í barnaverndarstarfi jafnan það ráð upp taka sem ætla megi að bami sé fyrir bestu og stuðli að stöðugleika í uppvexti þess. Við ofangreindar aðstæður verða réttindi stefndu sem foreldris að víkja fyrir þeirri nauð- syn, sem syni hennar er á að búa við heillavænleg uppeldisskilyrði, sbr. einkum d-lið 1. mgr. 25. gr. ofangreindra laga. Niðurstaða dómsins var því sú að hafnað var kröfu móður um að felldur yrði úr gildi úrskurður um forsjársviptingu, en fallist var á varakröfu hennar um að felldur yrði úr gildi úrskurður barnavemdaryfirvalda um inntak umgengnis- réttar hennar við bam sitt. Kröfu um tilhögun umgengni var á hinn bóginn vísað frá héraðsdómi. I H 1997 1948 kom til umfjöllunar hvort móðir hefði bætt ráð sitt og að- stæður hennar batnað frá því að úrskurður var kveðinn upp og var ekki talið sannað að svo hefði verið. I dóminum era nefnd gögn eins og sálfræðiálit, gögn um meðferðar- og greiningarvistun og lögregluskýrslur. Allt eru þetta sönn- unargögn í bamaverndarmálum, sem eiga að leiða til sönnunar á staðhæfingu um hæfni forsjáraðila. 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.