Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Page 44

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Page 44
bestu. Og í þriðja lagi verða réttindi foreldra að víkja fyrir nauðsyn bams til að búa við heillavænleg uppeldisskilyrði. Þessi sjónarmið er mikilvægt að hafa í huga, ekki síst þegar búast má við að mál þessi berist til dómstólanna í æ ríkari mæli ef þær hugmyndir verða að veruleika í nýjum bamavemdarlögum að úrskurðarvald í forsjársviptingarmál- um færist til dómstóla. HEIMILDASKRÁ: Alþingistíðindi. Páll Hreinsson: Stjórnsýslulögin, skýringarrit. Forsætisráðuneytið. Reykjavík 1994. Börresen, Pál B: Barnevern og familevern. Oslo 1995. Eiríkur Tómasson: „Sönnun og sönnunarbyrði". Ulfljótur, 3. tbl. 1987. Davíð Þór Björgvinsson: Barnaréttur. Reykjavík 1995. 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.