Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1996, Qupperneq 40

Ægir - 01.07.1996, Qupperneq 40
BREYTT FISKISKIP Tæknideild Fiskifélags íslands Miðvikudagitm 10. júlí sl. kom skuttog- arinn Snorri Sturluson RE 219 (1328) úr breytingum frá Spátú. Breytingarnar fðru fram hjá skipasmíðastöðinni Freire í Vigo á Spáni, en hönnun og ráðgjöf þeirra ann- aðist Toni sf. og Tœkniþjónustan sf. Helstu breytingar eru að skipið er lengt um 6 m, 10 bandabil, allur spilbúnaður er nýr, aðalvél, gír, rafall og skríifubúnaður er nýr. Móttaka stœkkuð og bœtt við annarri fiskilúgu. Nýjar lestarlúgur í bceði dekk og einnig dekklúga yfir vinnsluvélum. Smíð- aður pallur á milli toggálga og afturmast- urs. Hlerasœti smíðuð á afturgálga. Skipið er í eigu Granda hf. Skipstjóri er Kristinn Gestsson, yfirvélstjóri er Friðleifur Krist- jánsson. Framkvaemdastjóri útgerðar er Brynjólfúr Bjamason. HELSTU BREYTINGAR Breytingar á stálvirki o.fl. Skipið var lengt um 6 m, 10 bandabil 600 mm hvert. Lengdi hlutinn kemur til stækkunar á lestarrými og vinnslusal. Eldsneytisolíutankar í botni stækka sem nemur lengingunni. Ný þilfarshús koma í lengda hlutann á togþilfari og í þeim eru dælustöðvar fyrir spilbúnað, stakka- geymsla, geymsla og verkstæði. Bætt er við annarri fiskilúgu framan við þá gömlu, móttaka stækkuð og komið fyrir færiböndum í botni móttöku. Lestarlúg- ur í efra- og neðra dekki færðar út að s.b.- síðu. Einnig ný lestarlúga í efra dekk og er ætluð til að auðvelda aðgengi að vinnslusal. Togþilfar endurnýjað. Hlera- sæti fyrir varahlera er byggt á toggálga. Toggálga lítillega breytt og smíðaður pall- ur frá honum að afturmastri. Stýrisblað stækkað og nýr hæll. Vélbúnaður í skipið var settur nýr aðalvéla-, gír-, rafala- og skrúfubúnaður. Aðalvélin er Wártsila 6R 32E 2.460 KW (3.345 hö) við 750 sn/mín. Gír við aðalvél er Wartsila Propulsion SVC 750 P480, nið- urgírun 5,65:1. Skrúfuhringur og skrúfubúnaður er frá Wártsilá Prop- ulsion og þvermál skrúfu er 3.600 mm, snúningshraði á skrúfu er 132,7 sn/mín. Nýr vélarúmsblásari kemur til með að mæta aukinni loftnotkun. Nýr rafall er frá Leroy Somer gerð LSA52 L9-4P og skilar 1.600 KW 2.000KVA við 1.500 sn/mín. Þá voru einnig gerðar breyting- ar á rafmagnstöflu tilheyrandi nýjum rafal. Við aðalvél er fullkominn seigju- mælir og hitunarbúnaður fyrir svart- olíu. Vaktklefi í vélarúmi er stækkaður. Vökvaþrýstikerfi fyrir vindur er nær alveg eins og var sett í Engey RE 1 og eru sex rafdrifnar Allweiler dælur: tvær PVGS 1700-46 og skila 1.600 1/mín, tvær PVGS 2200-46 og skila 2080 1/mín, tvær PVGS 660-46 og skila 600 1/mín. Kerfisþrýstingur er 50 bör og rafmótorar eru 2x148 KW, 2x193 KW og 2x55 KW. íbúðir Helstu breytingar á íbúðarými eru að nýrri setustofu var komið fyrir í rými þar sem áður var hlífðarfatageymsla og 40 ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.