Ægir - 01.08.1996, Síða 19
un en á almennum lánamarkaði en hlutaféb er þolinmótt því
eigandi þess hefur trú á ab uppskera ab lokum.
Fyrirtækjum í sjávarútvegi af ákvebinni stærð mun fjölga á
Verðbréfaþinginu á næstu árum."
Stundar lýðræðisstjórnun
Að lokum berst talib frá fyrirtækinu og atvinnugreininni og
að Brynjólfi sjálfum. Þar sem mætast pýramídarnir tveir, ann-
ar sem er byggður upp af hluthöfum, hinn fyrirtækið sjálft, í
miðju X-inu, situr hann og heldur um alla þræbina. Hefur
hann einhvern sérstakan stjórnunarstíl, er hann harðstjóri eða
hópstjóri?
„Það er sjálfsagt annarra að dæma um það hvort minn
stjórnunarstíll er góður, en meðvitað eða ómeðvitað mótar
framkvæmdastjórinn einhvern stíl gegnum samskipti við
starfsfólkiö, rábningu þess og með fleiri þáttum. Ég býst vib
ab samkvæmt skilgreiningum stjórnunarfræðinnar stundi ég
lýðræðisstjórnun. Fyrirtækinu er skipt í tvö meginsvið, sem
eru útgerðarsvið og framleiðslusvið, og síðan tvö þjónustu-
svið, sem eru fjármálasvið og tæknisvið. Ég vinn mjög náib
með forsvarsmönnum þessara sviða og þeir vinna síðan svip-
að meb sínum undirmönnum. Við reynum að leysa málin í
samráði. Andstæða þessa væri þá einræðisstíllinn og ég vona
að ég noti hann ekki mikið, en það þarf stundum að taka af
skarið." □
ISLENSKA
SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN
er haldin á þriggja ára fresti
fyrir alla sem eru tengdir
fiskveiðunn og fiskvinnslu.
Á sýningunni má finna allt milli himins og jarðar um fiskileit, fiskveiðar,
vinnslu og pökkun. Þar verður lögð áhersla á nýjungar í sjávarútvegi
frá öllum heimshornum.
Á síðustu sýningu, árið 1993, komu yfir 12.000 gestir frá 28
löndum og 519 sýnendur frá 24 löndum staðfesta árangur sem
vænta má af ÍSLENSKU SJÁ VARÚTVEGSSÝNINGUNNI. - Verður
þú í Reykjavík í september 1996?
Frekari upplýsingar fyrir þátttakendur í þessari áhugaveröu sýningu veita Patricia Foster
og Marianne Rasmussen, hjá:
Nexus Media Limited, Top Floor, 84 Kew Road, Richmond, Surrey TW9 2PQ, UK.
Sími +44 - 181 - 332 9273 • Bréfsími +44 - 181 - 332 9335.
EIMSKIP
OFfíOAL FRÐGHT CW33ER
X
N E X U S ICELANDAIR i
MEOIA IIMITED OFFICIAL CARRIER '
ICELANDIC FlSHERIES EXHIBITION
18 - 21 September 1996
Laugardalshöll, Reykjavk, Iceland
Stórir og sterhir
Flathlekkir
Þvermál keðju mm Vörunúmer R mm W mm D mm B mm S Þyngd kg
10 TXRL10 95 89 47 65 16 0.50
13 TXRL13 125 117 63 84 22 1.60
16 TXRL16 156 156 89 108 27 2.72
19-22 ISRL19/22 275 200 135 175 54 8.40
G-krókar
Þvermál Vörunúmer R T W
keðju mm mm mm mm kg”
10 TXG10 63 13 81 0.55
13 TXG13 82 16 106 1.51
16 TXG16 100 20 114 2.38
19-22 ISG19/22 170 22 192 7.55
Sylgjur
Þvermál Vörunúmer R D S Þvnad
keðju mm mm mm mm kg
10 TXKE10 108 66 20 0.98
13 TXKE13 134 87 25 2.50
16 TXKE16 187 95 28 4.42
19-22 ISKE19/22 225 122 37 6.45
G-krókar, sylgjur og
flathlekkir - nú loksins
í yfirstærðum!
Undanfarin ár hafa togarar stækkað og þyngd
veiðarfæra margfaldast, en lásarnir hafa ekki fylgt þeirri
þróun. Nú hefur ísfell hf. látið sérsmíða lása sem passa
á keðjur með þvermál 19-22 mm.
Þessir lásar eru úr sérstaklega hitahertu stáli sem býr
yfir miklum styrk og er ákaflega högg- og slitþolið.
Á myndinni hér til hliðar má sjá stærðarmuninn á
16 mm lásunum, sem verið hafa stærstir hingað til,
og nýju lásunum - augljósari getur hann ekki verið!
Allar nánari upplýsingar veita sölumenn ísfells.
Öryggi og gæði í fyrirrúmi!
ísfell hf
Fiskislób 131a • Pósthólf 303 • 121 Reykjavík
Sími 562 4544 • Fax 562 4644
ÆGIR 19