Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1996, Síða 42

Ægir - 01.08.1996, Síða 42
Tæknideild Fiskifélags íslands Þann 19. júlí sl. kom Eyborg EA 59 (2190) úr breytingum frá Noregi. Breyt- ingarnar fóru fram hjá Halsnoy Verft skipasmíðastöð í Holandsbygd og hönn- Skipið er lengt um 19 m, 38 bandabil, 0,5 m hvert, og smíöaöir smur- og brennsluolíugeymar um 64 m3 að stærð í lengda hlutann. Uppstillingu, kælielimenntum, einangr- un og klæðningu í lest er komið fyrir í sam- ræmi við fyrri frágang. Nýtt ferskvatnsframleiðslutæki kemur í vélarúm. Rafmagnstöflu er skipt upp í greinar og þannig hægt að keyra ásrafal og hjálparvél samtímis á rafkerfinu. Nýrri rafdrifinni háþrýstidælustöð fyrir vinnsludekk er komið fyrir í vélarúmi. Á aðalþilfari kemur ný og rúmgóð setu- stofa, auk þess er þurrgeymsla fyrir mat- væli stækkuð og endurnýjuð. Hlíföar- fatageymsla er stækkuð og endurnýjuð un breytinga annaðist Teiknistofa Karls G. Þórleifssonar á Akureyri. Skipið er í eigu Borgar ehf. í Hrísey. Skipstjóri er Ei- ríkur Sigurðsson og yfirvélstjóri er Sigurð- ur K. Skúlason. Framkvœmdastjóri út- gerðar er Birgir Sigurjónsson. og þar komið fyrir nýjum snyrtiklefa. Vinnslurými var umbreytt, nýr 15 stöðva plötufrystir kemur til viðbóta við tvo plötufrysta sem fyrir em, lausfrystir fyrir rækju, sem áður var á togþilfari, er nú stækkaöur nær tvöfalt og fyrirkomið í vinnslurými, svo og ýmsar aðrar breyt- ingar á færiböndum, körum og tilheyr- andi. Til að mæta aukinni kæli- og frysti- getu á kerfinu er ráðgert að stækka (breyta) aðra frystipressuna. Á togdekki koma ný dekkshús b.b.- og s.b.-megin. í b.b.-dekkshúsi, þar sem áöur var lausfrystir, er nú verkstæði og lager fyrir vélarúm og í nýju framlengdu dekkshúsi, b.b.-megin, er komið fyrir verkstæði fyrir dekkið. í nýju dekkshúsi, s.b.-megin, er komið fyrir stakkageymslu og fjögurra manna íbúðaklefa. Lestarlúg- ur eru færðar til. l'ilfarskrani, sem áður var á togdekki, er nú staðsettur á s.b.-dekkshúsi, bakka- þilfari. Toggálgi er hækkaður um 50 cm og nýjar togblakkir í gálga. Uppgerð flottrollsvinda kemur í skipið og er staðsett aftan við stýrishús fest i togdekkið. Framan við stýrishús kemur andveltigeymir. SKIPIÐ NÚ STUTT LÝSING Almenn lýsing Gerb skips. Skuttogari með tvö heil þilför stafna á milli, skutrennu upp á efra þilfar, stýrishús á reisn framan til. Með íbúöir undir abalþilfari, á milli- dekki og í nýbyggbu dekkshúsi s.b.- megin. Útbúinn til rækjuveiða með HELSTU BREYTINGAR 42 ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.