Ægir - 01.08.1996, Blaðsíða 44
Fyrirkomulagsteikning afEyborgu EA 59 í megindráttum.
tvö troll, fullvinnslu og frystingu á
rækju. Einnig til veiða og vinnslu á
bolfiski.
Smíðaður í skipasmíðastöðinni
Eistaleiros Sao Jacinto, Aveiro í Portúgal,
smíðanúmer 188. í flokki Det Norske Ver-
itas * 1A1, Stern Trawler, * MV.
Vélbúnaður
Aðalvél er Deutz SBV 6M628, sex
strokka fjórgengisvél með forþjöppu og
eftirkælingu 1.170 KW (1.591 hö) við
1.000 sn/mín.
Gír- og skrúfubúnaður er frá Finnoy.
Gír, með innbyggðri kúplingu, niður-
gírun 4,5:1. Þrjú aflúttök eru á gír, eitt
fyrir ásrafala (1:1,516) og tvö útkúplan-
leg fyrir vökvadælur (1:1,678). Ásrafall er
frá Leroy Somer 224 KW, (280 KVA), 3 x
380 V, 50 Hz. Vökvadælur fyrir vindu-
kerfi er frá Hagglunds Denison (tvöfald-
ar), afköst 435 1/mín hvor við 210 bar
þrýsting og 1.678 sn/mín. Þvermál
Fyrir Eftir
Aðalmál: lengingu lengingu
Mesta lengd 25,99 44,95 m
Lengd milli lóðlína (perukverk) 21,65 40,65 m
Breidd (mótuð) 7,90 7,90 m
Dýpt að efra þilfari 6,20 6,20 m
Dýpt að neðra þifari 3,80 3,80 m
Rými og stærðir:
Eiginþyngd 411 620 t
Særými (djúprista 3,8 m) 514 1.041 t
Burðargeta (djúprista 3,8 m) 103 421 t
Lestarými 125,0 435,0 m3
Brennsluolíugeymar 48,9 112,9 m3
Ferskvatnsgeymar 15,0 15,0 m3
Mæling:
Rúmlestatala 165 305 Brl
Brúttotonnatala 268 522 BT
Rúmtala 649,9 1.220,3 m3
44 ÆGIR