Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1996, Qupperneq 46

Ægir - 01.08.1996, Qupperneq 46
FERILL SKIPS Skipið kom nýtt til landsins í april 1994 og er því aðeins tveggja ára gam- alt. Eyborg EA er fjórða skipið í röð systurskipa sem smíðuð voru í Portúgal. Fyrst kom Haukafell SF (2038) nú selt og úrelt úr landi og gert út í Nor- egi og hefur verið lengt um 8 m; þá Þinganes SF (2040); og Æskan SF (2048) nú Drangavík VE Eyborg EA kom til landsins í apríl 1994 en Æskan SF kom í mars 1991. Ástæðan fyrir því að Eyborgin EA kom seinna en systurskipin var að skipasmíðastöðin átti í efnahagserfiðleikum. Helsti munur á Eyborgu og systur- skipunum er að aðalvélin er aflmeiri (hærri snúningshraði) og skipið útbúið til rækjuveiða með tvö troll og aðrar smábreytingar. Hin systurskipin þrjú voru útbú- in til neta- og/eða nótaveiða. Lýsingar á skipunum nýjum má finna í tímaritinu Ægi: Haukafell SF í 9. tbl. 1990, Þinganes SF í 2. tbl. 1991, Æskan SF í 6. tbl. 1991 og Eyborg EA í 5. tbl. 1994 skrúfu er 2.500 mm, fjögurra blaða í stýr- ishring, snúningshraði 222 sn/mín. Hjálparvélasamstæða er frá MAN, gerð D2866TE, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu 177 KW við 1.500 sn/mín. Við vélina er rafall frá Stamford 160 KW (200 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Norlau, snúningsvægi 7,3 tm, teng- ist stýrishring. Rafkerfi er 3 x 380 V, 50 Hz, 220 V og með 42 KVA landtengingu. Hliðarskrúfa er frá Jastram 73 KW (100 hö), 1.117 sn/mín. Kæli- og frystikerfi Fyrir kæli- og frystikerfin eru tvær skrúfuþjöppur frá Gram, önnur gerð GSF-41 og hin GSF-25, samtals afköst 55,7 KW, 47.900 kcal/klst. Kæliafköst veröa aukin með stækkun á annarri skrúfuþjöppunni. Kælimiðill á kerfum er R-22 (Freon). Láréttir plötufrystar eru tveir 14 stöðva frá Gram og einn nýr 15 stöðva frá Frosti hf. Lausfrystir (Gram/Slippstöðin) hefur verib stækk- aður nær tvöfalt. íbúðir íbúðir eru fyrir 16 manns á þremur hæðum. Undir neðra þilfari eru fjórir tveggja manna klefar. Á neðra þilfari eru þrír eins manns klefar (skipstjóraklefi er með aukahvílu), borbsalur, setustofa, eld- hús og matvælageymslur, síma-, sturtu- og salernisklefar, rúmgób hlífðarfata- geymsla meb þvottavél og þurrkara og fremst er bátsmannsgeymsla. Á efra dekki (s.b.-dekkshús) er stakkageymsla og nýr fjögurra manna klefi. Milliþilfarsrými, lestarrými Móttaka afla er um vökvaknúna fisk- lúgu og er móttakan aftast í vinnslu- rými. Rækjuvinnslulína er; tveir flokk- arar frá Carnitech, sex flokka, annar er nýr, olíukyntur sjóðari frá Kronborg, lausfrystir og þrír plötufrystar. Einnig er Baader 424 hausunarvél fyrir bolfisk. Póls rafeindavogir og bindivél. Lestin er útbúin sem ein heil frysti- lest með þrjú samtengd færibönd og koma frystar afurðir um rennu frá bindivél. Vindubúnaður, losunarbúnaður Vindubúnaðurinn er að mestu óbreyttur frá því sem áður var, háþrýsti- kerfi frá Norlau. Tvær togvindur, 325 mmo x 1.250 mmo x 870 mm, víra- magn 1.460 m af 22 mm vír, togátak og dráttarhraði við mitt víralag er 8,9 tonn, 69 m/mín. Þriðja togvindan (fyrir miðvír), 325 mmo x 1.200 mmo x 1.100 mm, víramagn 1.500 m af 24 mm vír, togátak við mitt víralag er 8,5 tonn. Grandaravindur eru 4 x 10 tonna, hífingavindur (gilsavindur) eru 2 x 7,5 tonna, pokalosunarvinda er 1 x 5 tonna, útdráttarvinda er 1 x 3 tonn og aðrar minni hjálparvindur. Ný uppgerö flottrollsvinda kemur í skpið, stærö: 355 mmo x 2.100 mmo x 2.700 mm togátak á tóma tromlu er 16 tonn. Dekkskrani sem var á togdekki er nú á s.b.-þilfarshúsi. Rafeindatæki o.fl. Siglinga- og staðarákvördunartœki: Racal Decca, Bridge Master C251/4, Arpa ratsjá. Racal Decca Bridge Master C181/4 ratsjá. Magnavox Mx-200 GPS með Magnavox Mx 50R leiðréttinga- búnaði, Trimble NT 200 GPS. Macsea leiöariti og stjórntölva. Robertsson gíró- áttaviti og sjálfstýring RCG-10 og AP- 45. Lilley & Gillie þakáttaviti. Ben Eco 3C vegmælir (og eyðslumælir). Fiskleitartœki: Kaijo Denki KMC 300 og Kaijo Denki KMC 2000 dýptarmæl- ar. Kaijo Denki KCN 300 og Scanmar CGM05 höfuðlínumælar. Fjarskiptatœki: Sailor RE 2100 talstöð, Sailor RT 2047 og RT 2048 örbylgju- stöðvar. Önnur tœki: Com. Rec. HF-150 veður- kortamóttakari, Lokata Navtex, Trane & Trane telex standard C, Sailor R-501 neyðarmóttakari (2182khz), Elbex EXM sjónvarpskerfi, Vingtor VRC-20M kall- kerfi o.fl.D 46 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.