Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1997, Side 6

Ægir - 01.12.1997, Side 6
Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda í góðri sókn með saltjiskinn erlendis: r „Islenski saltfiskurinn hefur enn yfirburðastöðu“ - segir Gunnar Örn Kristjánsson framkvœmdastjóri Sölusamband íslenskra fisk- framleiðenda hf. (SÍF) var stofnað í kjölfar kreppunnar árið 1932 til þess að verja hagsmuni saltfiskframleið- enda. Það hafði síðan einkaleyfi á útflutningi allt fram til áramót- anna 1992- '93, íhart nær sextíu ár. í dag sérhæfir það sig í sölu og markaðs setningu á sölt- uðum sjávaraf- urðum og er stœrsta fyrirtæki sinnar tegundar í heiminum, með sölukerfi sem nær til allra helstu saltfiskmarkaða heims. í kjölfar afnáms einkaleyf- isins var hlutafélagið SÍF hf. stofimð 1. mars 1993. Það er nú opið almenn- ingshlutafélag, skráð á Verðbréfa- þingi íslands. Á fyrsta ári hlutafélagsins var velta þess rúm- ir átta milljarðar króna en á þessu ári er gert ráð fyrir tólf milljarða króna veltu. Framkvæmdastjóri SÍF hf. er Gunnar Örn Kristjánsson. 6 ÆGiIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.