Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1998, Page 30

Ægir - 01.03.1998, Page 30
- segir Páll Elfar Pálsson hjá Umbúðamiðstöðinni hf. 30 mm Hinar nýju umbúðir sem Umbúðamiðstöðin lét hanna. Eins og sjá má prýðir mynd af fökulsárlóni umbúðirnar og segir Páll að þcer hafi vakið mikla athygli og fengið lof bceði kaupenda og framleiðenda. Reykjavík og er þaðan stýrt allri vöru- dreifingu til viðskiptavina hér á landi. „Tækjaþróun í sjávarútvegi hefur knúið menn til að þróa umbúðir enn frekar og það hefur Umbúðamiðstöðin gert allt frá því fyrirtækið var stofnað árið 1964. Umbúðirnar eru þróaðar í samstarfi við framleiðendur og um leið er reynt eftir megni að koma með hagkvæmari lausnir, samhliða nýjum tækjabúnaði í vinnslunum," segir Páll. Samræmdar umbúðir fyrir íslenskan gæðafisk Um langan tíma hefur hönnun á öskj- um verið þannig að þar er komið fyrir nauðsynlegustu upplýsingum um innihald. Að sögn Páls tók Umbúða- miðstöðin nýverið ákvörðun um að hafa frumkvæði að því að hanna og framleiða umbúðir sem væru staðlaðar í útliti og smekklegar en með mun meiri möguleikum fyrir framleiðendur að koma upplýsingum um innihald á framfæri við kaupandann. „Með þessu getum við framleitt mikið magn umbúða í einu á hag- kvæman hátt og mætt þeim þörfum framleiðenda að koma á framfæri á sérstökum miðum með öskjunum miklum upplýsingum um vöruna. Þarna komumst við hjá því að sér- prenta öskjur í litlu upplagi og ég get ekki annað sagt en viðtökurnar við þessum öskjum hafi verið góðar enda getur hvaða framleiðandi sem er not- að þessar öskjur því þær upplýsingar sem hver og einn lætur prenta á mið- T Tmbúðainiðstöðin líf. er stœrsti framleiðandi á öskjum fyrir fisk- vinnslu liér á landi og eru stóru sölu- fyrirtœkin, Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna hf. og íslenskar sjávaraf- urðir hf., stœrstu kaupendur á þeirri framleiðslu innanlands. Páll Pálsson hjá Umbúðamiðstöðinni hf. segir út- flutning á öskjum frá fyrirtœkinu hafa vaxið jaftit og þétt að undan- fórnu, þattnig að sókn á tnarkaðnutn sé jafnt innan sent utan lands. Páll segir óumdeilt að ntiklar tœknibreyt- ingar haft átt sér stað í fiskvinttsl- unni hér á landi undanfarin ár og enn eigi mikið eftir aðgerast íþá átt. Umbúðir skipti ekki hvað síst máli í þessari þróuii og þegar um er að rœða fidlviimslii t neytendapakkningar geti untbúðirnar sjálfar oft skilið á tnilli þess að varan seljist eða ekki. Umbúðamiðstöðin hefur nú yfir að ráða 7000 fermetra vöruhóteli í Páll Elfar Pálsson Fylgjum tækninni eftir með þróun umbúðanna

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.