Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 43

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 43
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI sem getur athafnað sig á úthafinu við björgunarstörf við erfiðar aðstæður. Hann hefur eitt þilfar stafna á milli með fjögur vatnsþétt þverskipsþil und- ir þilfari. Báturinn er frambyggður með hvalbak og brú á þilfarshús. Lóðsinn var afhentur Vestmanna- eyjahöfn 25. janúar 1998. Rými undir þilfari Undir þilfari er bátinum skipt með fjórum vatnsþéttum rýmum. Þau eru, talin frá stefni: stafnhylki fyrir sjó og neysluvatsgeymar í botni, vélarúm, brennsluolíutankar og stýrisvélarými. Engin lest er í skipinu. íbúðir í Lóðsinum eru íbúðir fyrir 6 manns í eins og tveggja manna klefum í þil- farshúsi og í einum þriggja manna klefa undir þilfari. Matsalur og eldhús eru sambyggð í þilfarshúsi og þar eru Helstu mál og stærðir Aðalmál: Mesta lengd (Loa)..............................................24,22 m Lengd milli lóðlína............................................22,00 m Breidd (mótuð)................................................. 7,30 m Dýpt að þilfari ............................................... 3,80 m Rými og stærðir: Eiginþyngd...................................................176,3 tonn Særými við 3,2 m djúpristu á miðbandi...............................304 tonn Brennsluolíugeymar.................................................67,1 tonn Ferskvatnsgeymar...................................................15,1 m3 Stafnhylki (sjór)..................................................23,5 tonn Mæling: Rúmlestatala .................................................147,6 Brl Brúttótonnatala...................................................156,0 BT Nettótonn ......................................................58,0 NT Rúmtala...........................................................610,3 m3 Skipaskrár númer..................................................2273 Áætluð bryggjuspyrna.................................................30 tonn Við óskum eigendum og áhöfn innilega til hamingju með nýja skipið Carbar Sigurbsson Stýrisvélaþjónusta STAPAHRAUNI S • SÍMI S55 4812 HEIMA S55 1028 • FAX 565 3166 MjIR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.